Bollakökur með sykurlausri bláberjasultu Marín Manda skrifar 30. ágúst 2013 14:15 María Krista Hreiðarsdóttir. Nú er sultutíðin gengin í garð og því tilvalið að útbúa sultur heima við. María Krista Hreiðarsdóttir er grafískur hönnuður og deilir hér uppskrift að einfaldri heimatilbúinni sultu sem er sykurlaus þótt ótrúlegt sé. Bláberjasulta 450 gr bláber frosin eða fersk 25 gr Sukrin Melis Funksjonell 40 dropar vanillustevía 1 tsk. xanthan-gum Setjið allt nema xanthan-gum í pott, hitið vel þar til berjablandan fer að malla, dreifið svo xanthan-gum yfir og hrærið stöðugt í þar til sultan er hæfilega þykk, 1-3 mínútur. Hellið blöndunni í tvær góðar sultukrukkur og leyfið henni að kólna. Sultan er góð á vöfflur, í bakstur og margt fleira. Bollakökur með bláberjasultu 4 stór egg 80 ml rjómi 100 gr Sukrin Funksjonell 40 - 45 gr kókoshveiti Funksjonell 8 tsk bláberjasulta heimatilbúin og sykurlaus 1 tsk vanilludropar 1/2 tsk sítrónusafi (valfrjálst) 1/2 tsk Xanthan Gum (valfrjálst) Xanthan Gum er náttúrulegt þykkingarduft sem gerir mikið fyrir glúteinlausan bakstur. Gerir baksturinn þéttari og mýkri undir tönn. Blandið saman eggjum og sukrin og þeytið í ca 5 mín.Bætið rjóma út í ásamt vanilludropum, sítrónusafa og stevíu. Bætið því næst kókoshveitinu og Xanthan Gum út í og leyfið deiginu að standa nokkrar mínútur. Spreyjið um 8-9 muffinsform með Pam og sprautið deiginu ofan í hvert form hálfa leið, setjið eina tsk af sultu í hvert form og fyllið svo nánast formið upp að brún. Bakast í 20-25 mín :) á 170 gráðu heitum ofni á blæstri í næstneðstu rim. Bollakökur Eftirréttir Kökur og tertur Sultur Uppskriftir Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Nú er sultutíðin gengin í garð og því tilvalið að útbúa sultur heima við. María Krista Hreiðarsdóttir er grafískur hönnuður og deilir hér uppskrift að einfaldri heimatilbúinni sultu sem er sykurlaus þótt ótrúlegt sé. Bláberjasulta 450 gr bláber frosin eða fersk 25 gr Sukrin Melis Funksjonell 40 dropar vanillustevía 1 tsk. xanthan-gum Setjið allt nema xanthan-gum í pott, hitið vel þar til berjablandan fer að malla, dreifið svo xanthan-gum yfir og hrærið stöðugt í þar til sultan er hæfilega þykk, 1-3 mínútur. Hellið blöndunni í tvær góðar sultukrukkur og leyfið henni að kólna. Sultan er góð á vöfflur, í bakstur og margt fleira. Bollakökur með bláberjasultu 4 stór egg 80 ml rjómi 100 gr Sukrin Funksjonell 40 - 45 gr kókoshveiti Funksjonell 8 tsk bláberjasulta heimatilbúin og sykurlaus 1 tsk vanilludropar 1/2 tsk sítrónusafi (valfrjálst) 1/2 tsk Xanthan Gum (valfrjálst) Xanthan Gum er náttúrulegt þykkingarduft sem gerir mikið fyrir glúteinlausan bakstur. Gerir baksturinn þéttari og mýkri undir tönn. Blandið saman eggjum og sukrin og þeytið í ca 5 mín.Bætið rjóma út í ásamt vanilludropum, sítrónusafa og stevíu. Bætið því næst kókoshveitinu og Xanthan Gum út í og leyfið deiginu að standa nokkrar mínútur. Spreyjið um 8-9 muffinsform með Pam og sprautið deiginu ofan í hvert form hálfa leið, setjið eina tsk af sultu í hvert form og fyllið svo nánast formið upp að brún. Bakast í 20-25 mín :) á 170 gráðu heitum ofni á blæstri í næstneðstu rim.
Bollakökur Eftirréttir Kökur og tertur Sultur Uppskriftir Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira