Tíu staðfestar á RIFF-hátíðina 27. ágúst 2013 11:00 Myndin fjallar um Tom Berninger úr The National og bróður hans á tónleikaferðalagi hljómsveitarinnar. Fimm vikur eru í að tíunda RIFF-hátíðin (Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík) hefjist. Hátíðin hefst fimmtudaginn 26. september og lýkur tíu dögum síðar, sunnudaginn 6. október. Fjölmargar nýjar myndir af öllum stærðum og gerðum, bæði leiknar og heimildarmyndir, verða á dagskrá. Tíu myndir hafa verið staðfestar á hátíðina. Á meðal þeirra eru hin gríska Miss Violence, sem er hrollvekjandi og hárbeitt drama, Mistaken for Strangers sem fjallar um Tom Bernigner, söngvarar hljómsveitarinnar The National, og bróður hans á tónleikaferðalagi og myndin My Afghanistan - Life in the Forbidden Zone sem sýnir almenna afganska borgara kvikmynda líf sitt á þriggja ára tímabili. Miðasalan á hátíðina er hafin á Riff.is. Hátíðarpassi sem gildir á allar hefðbundnar kvikmyndasýningar RIFF kostar 9.500 kr, en klippikort sem gildir á átta sýningar og hægt er að deila kostar 8.000 kr. Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Fimm vikur eru í að tíunda RIFF-hátíðin (Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík) hefjist. Hátíðin hefst fimmtudaginn 26. september og lýkur tíu dögum síðar, sunnudaginn 6. október. Fjölmargar nýjar myndir af öllum stærðum og gerðum, bæði leiknar og heimildarmyndir, verða á dagskrá. Tíu myndir hafa verið staðfestar á hátíðina. Á meðal þeirra eru hin gríska Miss Violence, sem er hrollvekjandi og hárbeitt drama, Mistaken for Strangers sem fjallar um Tom Bernigner, söngvarar hljómsveitarinnar The National, og bróður hans á tónleikaferðalagi og myndin My Afghanistan - Life in the Forbidden Zone sem sýnir almenna afganska borgara kvikmynda líf sitt á þriggja ára tímabili. Miðasalan á hátíðina er hafin á Riff.is. Hátíðarpassi sem gildir á allar hefðbundnar kvikmyndasýningar RIFF kostar 9.500 kr, en klippikort sem gildir á átta sýningar og hægt er að deila kostar 8.000 kr.
Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein