Bananaterta með karamelluostakremi Marín Manda skrifar 16. ágúst 2013 16:45 Edda Karen Davíðsdóttir Edda Karen Davíðsdóttir starfar í Landsbankanum og er viðskiptafræðinemi. Hún hefur mikinn áhuga á bakstri og deilir hér uppskrift sem hún fann í matreiðslubók fyrir mörgum árum. Kökuna segir hún bragðast einstaklega vel en uppskriftina hefur hún verið að þróa áfram með árunum.Uppskrift:3 dl púðursykur3 dl sykur150 g mjúkt smjör3 egg9 dl hveiti1 1/2 tsk. lyftiduft 4 dl mjólk2 bananarKrem250 g mjúkt smjör300 g rjómaostur6 dl flórsykur2 dl tilbúin karamellusósa (fæst í Hagkaup) Hrærið vel saman púðursykri, sykri og smjöri. Bætið einu eggi í einu saman við blönduna og síðan hveiti og lyftidufti. Stappið bananana og blandið mjólkinni saman við. Setjið bananablönduna saman við deigið. Bakið í tveimur 20 cm hringlaga formum við 160 gráður í 40-45 mín. Þegar búið er að hræra kreminu saman þannig að það er ljóst og létt er það kælt í 15-20 mín. Svo er kremið sett fallega á kökuna og hún jafnvel skreytt. Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Edda Karen Davíðsdóttir starfar í Landsbankanum og er viðskiptafræðinemi. Hún hefur mikinn áhuga á bakstri og deilir hér uppskrift sem hún fann í matreiðslubók fyrir mörgum árum. Kökuna segir hún bragðast einstaklega vel en uppskriftina hefur hún verið að þróa áfram með árunum.Uppskrift:3 dl púðursykur3 dl sykur150 g mjúkt smjör3 egg9 dl hveiti1 1/2 tsk. lyftiduft 4 dl mjólk2 bananarKrem250 g mjúkt smjör300 g rjómaostur6 dl flórsykur2 dl tilbúin karamellusósa (fæst í Hagkaup) Hrærið vel saman púðursykri, sykri og smjöri. Bætið einu eggi í einu saman við blönduna og síðan hveiti og lyftidufti. Stappið bananana og blandið mjólkinni saman við. Setjið bananablönduna saman við deigið. Bakið í tveimur 20 cm hringlaga formum við 160 gráður í 40-45 mín. Þegar búið er að hræra kreminu saman þannig að það er ljóst og létt er það kælt í 15-20 mín. Svo er kremið sett fallega á kökuna og hún jafnvel skreytt.
Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira