Mest laxveiði í Norðurá í ár Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar 29. júlí 2013 06:30 Þeir eru að fá hann í Borgarfirðinum. Þar er mikil veiði í Norðurá og metveiði í Andakílsá. Flestir laxar hafa veiðst í Norðurá í Borgarfirði það sem af er sumri. Þar hafa komið 2.285 laxar á land en í fyrra voru þeir einungis 953. Athygli vekur að Ytri-Rangá er í sjötta sæti listans yfir aflamestu árnar en þar hafa veiðst 847 laxar í sumar. Þar hafa aflatölur verið býsna háar undanfarin ár en í fyrra veiddust þar 4.353, sem eru þó bara smámunir miðað við metárið 2008 þegar þar veiddust rúmlega fjórtán þúsund laxar. Stangveiði Mest lesið Spennandi haustveiði í Soginu Veiði Lítil veiði á Þingvöllum Veiði Velur hýsilinn vandlega Veiði Laxar að veiðast á öllum svæðum Veiði Mögnuð veiði í Litluá í Keldum Veiði 78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Veiði Kjósin og Grímsá á góðu róli Veiði Íslenska fluguveiðisýningin hefst í dag Veiði Tölfræðin í Eystri Rangá eftir sumarið Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði
Flestir laxar hafa veiðst í Norðurá í Borgarfirði það sem af er sumri. Þar hafa komið 2.285 laxar á land en í fyrra voru þeir einungis 953. Athygli vekur að Ytri-Rangá er í sjötta sæti listans yfir aflamestu árnar en þar hafa veiðst 847 laxar í sumar. Þar hafa aflatölur verið býsna háar undanfarin ár en í fyrra veiddust þar 4.353, sem eru þó bara smámunir miðað við metárið 2008 þegar þar veiddust rúmlega fjórtán þúsund laxar.
Stangveiði Mest lesið Spennandi haustveiði í Soginu Veiði Lítil veiði á Þingvöllum Veiði Velur hýsilinn vandlega Veiði Laxar að veiðast á öllum svæðum Veiði Mögnuð veiði í Litluá í Keldum Veiði 78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Veiði Kjósin og Grímsá á góðu róli Veiði Íslenska fluguveiðisýningin hefst í dag Veiði Tölfræðin í Eystri Rangá eftir sumarið Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði