Hundaæði herjar á mannkynið 11. júlí 2013 10:00 Tvær kvikmyndir voru frumsýndar í íslenskum bíóhúsum í gær, myndirnar World War Z og The Heat. Stórleikarinn Brad Pitt er í aðalhlutverki í myndinni World War Z, en þar leikur Pitt blaðamanninn Gerry Lane, fyrrverandi rannsóknarfulltrúa hjá Sameinuðu Þjóðunum, sem þarf að taka á honum stóra sínum til að stöðva her uppvakninga sem herja á mannkynið. Í ljós kemur að hundaæði hefur brotist út sem veldur því að allir sem verða bitnir af uppvakningunum breytast í uppvakninga 12 sekúndum síðar. Af stað fer mikið kapphlaup við tímann þar sem Gerry reynir hvað hann getur til að stöðva útbreiðsluna. Auk Brads Pitt fara þau Mireille Enos, James Badge Dale og Matthew Fox með stór hlutverk. Marc Forster leikstýrir myndinni en Forster á fleiri stórmyndir að baki. Hann leikstýrði meðal annars stórmyndunum Monster‘s Ball, Finding Neverland, The Kite Runner og Bond-myndinni Quantum of Solace. World War Z er byggð á samnefndri skáldsögu Max Brooks, en Brooks hefur einnig skrifað fjölmörg handrit fyrir Saturday Night Live. World War Z er bæði sýnd í 2D og 3D. Gamanmyndin The Heat var einnig frumsýnd í gær. Það eru leikkonurnar Sandra Bullock og Melissa McCarthy sem fara með aðahlutverkin en þær leika lögreglukonurnar Sarah og Shannon sem eiga gjörsamlega ekkert sameiginlegt.Kristjana Arnardóttir Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Tvær kvikmyndir voru frumsýndar í íslenskum bíóhúsum í gær, myndirnar World War Z og The Heat. Stórleikarinn Brad Pitt er í aðalhlutverki í myndinni World War Z, en þar leikur Pitt blaðamanninn Gerry Lane, fyrrverandi rannsóknarfulltrúa hjá Sameinuðu Þjóðunum, sem þarf að taka á honum stóra sínum til að stöðva her uppvakninga sem herja á mannkynið. Í ljós kemur að hundaæði hefur brotist út sem veldur því að allir sem verða bitnir af uppvakningunum breytast í uppvakninga 12 sekúndum síðar. Af stað fer mikið kapphlaup við tímann þar sem Gerry reynir hvað hann getur til að stöðva útbreiðsluna. Auk Brads Pitt fara þau Mireille Enos, James Badge Dale og Matthew Fox með stór hlutverk. Marc Forster leikstýrir myndinni en Forster á fleiri stórmyndir að baki. Hann leikstýrði meðal annars stórmyndunum Monster‘s Ball, Finding Neverland, The Kite Runner og Bond-myndinni Quantum of Solace. World War Z er byggð á samnefndri skáldsögu Max Brooks, en Brooks hefur einnig skrifað fjölmörg handrit fyrir Saturday Night Live. World War Z er bæði sýnd í 2D og 3D. Gamanmyndin The Heat var einnig frumsýnd í gær. Það eru leikkonurnar Sandra Bullock og Melissa McCarthy sem fara með aðahlutverkin en þær leika lögreglukonurnar Sarah og Shannon sem eiga gjörsamlega ekkert sameiginlegt.Kristjana Arnardóttir
Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein