Upp á yfirborðið fyrir ári síðan Ólöf Skaftadóttir skrifar 12. júní 2013 12:30 Þau Elín, Elísabet, Sigríður, Friðfinnur og Carmen eru þakklát fyrir tækifærið að koma fram á Sónar Fréttablaðið/Valli Hljómsveitin Sísý Ey kemur til með að troða upp á Sónar. Hljómsveitin er ein þeirra fjögurra íslenskra hljómsveita sem koma fram á Sónar í Barcelona um helgina. Sónar er ein virtasta tónlistarhátíð Evrópu sem fer fram á ári hverju. Mikil eftirvænting ríkir meðal meðlima hljómsveitarinnar fyrir hátíðina. „Við erum svo ný hljómsveit, komum fyrst upp á yfirborðið fyrir um ári síðan með laginu okkar, Ain‘t got nobody, þannig að þetta er frábært tækifæri fyrir okkur. En við tókum þá ákvörðun áður en við byrjuðum að koma fram að við myndum búa til eitthvað stórt. Fyrsta giggið okkar var risastórt og þá vissi enginn hver við vorum, við viljum bara halda þeirri línu,“ sagði Carmen Jóhannsdóttir, einn meðlima Sísý Ey, glöð í bragði. „Og það er Sónar Reykjavík að þakka að við erum að fá þetta tækifæri. Þar fengu aðstandendur hátíðarinnar að hlusta á mikið af íslenskum böndum. Ég fékk góða tilfinningu þegar ég labbaði inn í Hörpu í febrúar á Sónar Reykjavík. Þetta var sannarlega góð hátíð og þvílík landkynning að fá svona þungavigtarfólk í músík til landsins til þess að hlusta á Íslendinga spila tónlist. Það mætti nú þakka Margeiri, Birni og fleiri góðum fyrir það,“ sagði Carmen enn fremur. Sónar Tónlist Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Hljómsveitin Sísý Ey kemur til með að troða upp á Sónar. Hljómsveitin er ein þeirra fjögurra íslenskra hljómsveita sem koma fram á Sónar í Barcelona um helgina. Sónar er ein virtasta tónlistarhátíð Evrópu sem fer fram á ári hverju. Mikil eftirvænting ríkir meðal meðlima hljómsveitarinnar fyrir hátíðina. „Við erum svo ný hljómsveit, komum fyrst upp á yfirborðið fyrir um ári síðan með laginu okkar, Ain‘t got nobody, þannig að þetta er frábært tækifæri fyrir okkur. En við tókum þá ákvörðun áður en við byrjuðum að koma fram að við myndum búa til eitthvað stórt. Fyrsta giggið okkar var risastórt og þá vissi enginn hver við vorum, við viljum bara halda þeirri línu,“ sagði Carmen Jóhannsdóttir, einn meðlima Sísý Ey, glöð í bragði. „Og það er Sónar Reykjavík að þakka að við erum að fá þetta tækifæri. Þar fengu aðstandendur hátíðarinnar að hlusta á mikið af íslenskum böndum. Ég fékk góða tilfinningu þegar ég labbaði inn í Hörpu í febrúar á Sónar Reykjavík. Þetta var sannarlega góð hátíð og þvílík landkynning að fá svona þungavigtarfólk í músík til landsins til þess að hlusta á Íslendinga spila tónlist. Það mætti nú þakka Margeiri, Birni og fleiri góðum fyrir það,“ sagði Carmen enn fremur.
Sónar Tónlist Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira