Sigurmynd Cannes-hátíðarinnar í bíó 6. júní 2013 08:00 Aðalleikkonur myndarinnar, Adèle Exarchopoulous og Léa Seydoux, sælar eftir Cannes-hátíðina. Sigurmynd Cannes-kvikmyndahátíðarinnar Blue is the Warmest Color, eða La Vie D‘Adèle Chapitres 1 et 2, verður sýnd á vegum Græna ljóssins í haust. Kvikmyndin hlaut mikla athygli á hátíðinni en sagan segir frá hinni 15 ára gömlu Adèle sem langar að verða kennari. Líf hennar gjörbreytist þegar hún kynnist hinni bláhærðu Emmu sem nemur við listaskóla í nágrenninu. Leikstjórinn Steven Spielberg fór fyrir dómnefndinni á Cannes að þessu sinni og þótti taka óvenjulega ákvörðun þegar hann veitti leikstjóra myndarinnar og aðalleikkonunum tveimur Gullpálmann eftirsótta. Að mati Spielbergs er kvikmyndin „stórkostleg ástarsaga um djúpstæða ást og nístandi hjartasorg sem áhorfendur fylgjast með, líkt og flugur á vegg, frá upphafi til enda.“ Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Sigurmynd Cannes-kvikmyndahátíðarinnar Blue is the Warmest Color, eða La Vie D‘Adèle Chapitres 1 et 2, verður sýnd á vegum Græna ljóssins í haust. Kvikmyndin hlaut mikla athygli á hátíðinni en sagan segir frá hinni 15 ára gömlu Adèle sem langar að verða kennari. Líf hennar gjörbreytist þegar hún kynnist hinni bláhærðu Emmu sem nemur við listaskóla í nágrenninu. Leikstjórinn Steven Spielberg fór fyrir dómnefndinni á Cannes að þessu sinni og þótti taka óvenjulega ákvörðun þegar hann veitti leikstjóra myndarinnar og aðalleikkonunum tveimur Gullpálmann eftirsótta. Að mati Spielbergs er kvikmyndin „stórkostleg ástarsaga um djúpstæða ást og nístandi hjartasorg sem áhorfendur fylgjast með, líkt og flugur á vegg, frá upphafi til enda.“
Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein