Unglingarnir fá líka að njóta stóru atriðanna Tinna Rós Steinsdóttir skrifar 16. mars 2013 06:00 Strákarnir í Rudimental skutust upp á stjörnuhimininn á síðasta ári með lagi sínu Feel the Love. „Það er svo mikið af unglingum sem eru svakalegir aðdáendur þessara stóru erlendu nafna svo mér fannst þetta góð leið til að sinna þeim hópi líka,“ segir Ólafur Geir Jónsson, skipuleggjandi Keflavík Music Festival. Í dag fara í sölu sérstakir unglingamiðar á hátíðina sem eru fyrir ungt fólk á aldrinum 14 til 18 ára. Gilda þeir miðar á alla viðburði sem verða í Reykjaneshöllinni en þar koma einmitt öll stóru erlendu atriðin fram. „Dagskráin þar stendur yfir á milli klukkan 19 og 23 öll kvöld. Eftir það fara krakkarnir svo heim og hinir halda niður í bæ þar sem dúndurdagskráin heldur áfram fram eftir nóttu,“ segir Óli Geir en afar takmarkaður fjöldi unglingamiða verður í boði. Nýjasta erlenda atriðið hefur nú verið tilkynnt og verða það strákarnir í hljómsveitinni Rudimental. Sveitin samanstendur af fjórum ungum Bretum og hefur hún verið starfandi frá árinu 2010. Það var þó ekki fyrr en í fyrra sem þeir náðu alvöru vinsældum þegar lag þeirra, Feel the Love, sló í gegn. Lagið komst meðal annars í efsta sæti yfir bestu lög í Bretlandi og var valið lag ársins 2012 á íslensku útvarpsrásinni Flass. „Það er líka svo geggjað við þá að þetta verður allt í beinni. Það verður ekkert spilað undir á diskum eða neitt svoleiðis heldur verður allt bandið á sviðinu,“ segir Óli Geir. Stór hópur fólks kemur til landsins í tengslum við erlendu atriði hátíðarinnar og má búast við yfir hundrað manns sem koma í beinum tengslum við þau ellefu atriði. Tónlist Mest lesið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
„Það er svo mikið af unglingum sem eru svakalegir aðdáendur þessara stóru erlendu nafna svo mér fannst þetta góð leið til að sinna þeim hópi líka,“ segir Ólafur Geir Jónsson, skipuleggjandi Keflavík Music Festival. Í dag fara í sölu sérstakir unglingamiðar á hátíðina sem eru fyrir ungt fólk á aldrinum 14 til 18 ára. Gilda þeir miðar á alla viðburði sem verða í Reykjaneshöllinni en þar koma einmitt öll stóru erlendu atriðin fram. „Dagskráin þar stendur yfir á milli klukkan 19 og 23 öll kvöld. Eftir það fara krakkarnir svo heim og hinir halda niður í bæ þar sem dúndurdagskráin heldur áfram fram eftir nóttu,“ segir Óli Geir en afar takmarkaður fjöldi unglingamiða verður í boði. Nýjasta erlenda atriðið hefur nú verið tilkynnt og verða það strákarnir í hljómsveitinni Rudimental. Sveitin samanstendur af fjórum ungum Bretum og hefur hún verið starfandi frá árinu 2010. Það var þó ekki fyrr en í fyrra sem þeir náðu alvöru vinsældum þegar lag þeirra, Feel the Love, sló í gegn. Lagið komst meðal annars í efsta sæti yfir bestu lög í Bretlandi og var valið lag ársins 2012 á íslensku útvarpsrásinni Flass. „Það er líka svo geggjað við þá að þetta verður allt í beinni. Það verður ekkert spilað undir á diskum eða neitt svoleiðis heldur verður allt bandið á sviðinu,“ segir Óli Geir. Stór hópur fólks kemur til landsins í tengslum við erlendu atriði hátíðarinnar og má búast við yfir hundrað manns sem koma í beinum tengslum við þau ellefu atriði.
Tónlist Mest lesið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög