Wagon Attack III á Íslandi Finnur Thorlacius skrifar 12. desember 2013 10:15 Þau fer ekki framhjá landanum að það er mikið í tísku hjá erlendu fólki að heimsækja Ísland og á það ekki síst við ef taka á upp myndbönd. Í þessu ferðalagi sem hér sést taka leiðangursmenn með sér eldgamlan Honda Civic Wagon bíl frá Bandaríkjunum sem þeir hafa einungis eitt markmið með, það er að eyðileggja hann á erfiðum vegum og torfærum Íslands. Heilmiklar tilraunir eru gerðar til að eyðileggja bílinn, en það tekst þó ekki, enda Honda-bílar sterkbyggðir með afbrigðum. Endalok bílsins eru því nokkuð sorgleg, en hann endar lífdaga sína í endurvinnslu fyrir bíla hér á landi. Myndband þetta er það þriðja í röðinni sem framleiðendurnir hafa birt og er það nú áberandi á hinum þekkta bílavef autoblog.com. Í öllum mynböndunum hefur verið þjösnast á þessum bíl, en nú er hætt við því að þau verði ekki fleiri. Myndbandið hefst með miklum spekúlasjónum um borð í listibáti um hvar sé best að bera niður við tilraunina við að eyðileggja bílinn og að sjálfsögðu finnst þeim heppileqast að bera niður á Íslandi. Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent
Þau fer ekki framhjá landanum að það er mikið í tísku hjá erlendu fólki að heimsækja Ísland og á það ekki síst við ef taka á upp myndbönd. Í þessu ferðalagi sem hér sést taka leiðangursmenn með sér eldgamlan Honda Civic Wagon bíl frá Bandaríkjunum sem þeir hafa einungis eitt markmið með, það er að eyðileggja hann á erfiðum vegum og torfærum Íslands. Heilmiklar tilraunir eru gerðar til að eyðileggja bílinn, en það tekst þó ekki, enda Honda-bílar sterkbyggðir með afbrigðum. Endalok bílsins eru því nokkuð sorgleg, en hann endar lífdaga sína í endurvinnslu fyrir bíla hér á landi. Myndband þetta er það þriðja í röðinni sem framleiðendurnir hafa birt og er það nú áberandi á hinum þekkta bílavef autoblog.com. Í öllum mynböndunum hefur verið þjösnast á þessum bíl, en nú er hætt við því að þau verði ekki fleiri. Myndbandið hefst með miklum spekúlasjónum um borð í listibáti um hvar sé best að bera niður við tilraunina við að eyðileggja bílinn og að sjálfsögðu finnst þeim heppileqast að bera niður á Íslandi.
Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent
Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Innlent