Mammút með bestu íslensku plötuna 2013 14. desember 2013 10:00 Fréttablaðið leitaði til valinna sérfræðinga til þess að komast að því hverjar eru bestu plötur ársins 2013. Átján manns skiluðu inn listum yfir bestu íslensku plöturnar, gagnrýnendur, fjölmiðlafólk og nafntogaðir tónlistaráhugamenn. Platan sem er í efsta sæti á lista hvers og eins fær 5 stig, platan í öðru sæti 4 stig og þannig koll af kolli. Hægt er að skoða listana nánar hér fyrir neðan. Atkvæði álitsgjafanna skiptust jafnar í ár en oft áður og aðeins munar einu atkvæði á plötunum í fyrsta og öðru sæti annars vegar og þeim í þriðja og fjórða sæti hins vegar. Athygli vekur að frumraunir listamanna eða hljómsveita eiga drjúgan hlut af efstu sætunum í ár, en Grísalappalísa, Drangar, Cell 7 og Samaris sendu öll frá sér sínar fyrstu breiðskífur á árinu þótt sumir meðlimir þar innanborðs eigi að baki mörg ár í tónlistarbransanum. Árangur Grísalappalísu verður að teljast sérlega glæsilegur, en sveitin nær þriðju sæti listans með sinni fyrstu plötu. Nokkrar fyrirspurnir bárust frá álitsgjöfum varðandi það hvort plata John Grant, Pale Green Ghosts, flokkaðist sem íslensk plata þar sem hún var unnin á Íslandi og með íslensku tónlistarfólki og er meðal annars tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna í ar. Ákveðið var að telja þá plötu til erlendra verka í þessari umfjöllun. Val álitsgjafa á bestu erlendu plötum ársins verður kynnt í næstu helgarútgáfu Fréttablaðsins.Bestu íslensku plötur ársins1.Mammút - Komdu til mín svarta systir 28 stig2.Sigur Rós - Kveikur 27 stig3.Grísalappalísa - Ali 23 stig4.Sin Fang - Flowers 22 stig5.Drangar - Drangar 19 stig6.Emilíana Torrini - Tookah 15 stig7.Tilbury - Northern Comfort 13 stig8.Cell 7 - Cellf 12 stig9.Samaris - Samaris 10 stig10.- 11.Benni Hemm Hemm - Eliminate Evil, Revive Good Times 9 stig10. - 11.Just Another Snake Cult – Cupid Makes a Fool of Me 9 stigSvona gáfu álitsgjafarnir stigArnar Eggert Thoroddsen Arnareggert.is 1. Drangar - Drangar 2. Benni Hemm Hemm - Eliminate Evil, Revive Good Times 3. Sigur Rós - Kveikur 4. Strigaskór nr. 42 - Armadillo 5. Snorri Helgason - Autumn Skies Kamilla Ingibergsdóttir Iceland Airwaves 1. Mammút - Komdu til mín svarta systir 2. Grísalappalísa - ALI 3. Úlfur - White Mountain 4. Samaris - Samaris 5. Dj. flugvél og geimskip - Glamúr í geimnum Ólafur Páll Gunnarsson Rás 2 1. Drangar - Drangar 2. Mammút - Komdu til mín svarta systir 3. Sigur Rós - Kveikur 4. Emilíana Torrini - Tookah 5. Hallur Ingólfsson - Öræfi Sunna Ben Barmageddon 1. Cell 7 - Cellf 2. Mammút - Komdu til mín svarta systir 3. Samaris - Samaris 4. Sin Fang - Flowers 5. Dj. Flugvél og geimskip - Glamúr í geimnum Árni Þór Jónsson Sýrður rjómi 1. Benni Hemm Hemm - Eliminate Evil, Revive Good Times 2. Grísalappalísa - ALI 3. Just Another Snake Cult - Cupid Makes a Fool of Me 4. Drangar - Drangar 5. Sin Fang - Flowers Kristín Gróa Þorvaldsdóttir Topp 5 á föstudegi 1. Emiliana Torrini - Tookah 2. Sigur Rós - Kveikur 3. Robert The Roommate - Robert The Roommate 4. Sin Fang - Flowers 5. Tilbury - Northern ComfortHöskuldur Daði Magnússon Fréttatíminn 1. Tilbury - Northern Comfort 2. Sigur Rós - Kveikur 3. Snorri Helgason - Autumn Skies 4. Sing Fang - Flowers 5. Mammút - Komdu til mínsvarta systir Helena Quillia 1. Sigurrós - Kveikur 2. Sin Fang - Flowers 3. Ólafur Arnalds - For Now I Am Winter 4. Múm - Smilewound 5. Bloodgroup - Tracing Echoes Ómar Úlfur Eyþórsson X-ið 977 1. Grísalappalísa - ALI 2. Mammút - Komdu til mín svarta systir 3. Leaves - See You In The Afterglow 4. Drangar - Drangar 5. Ultra Mega Technobandið Stefán! Björn Teitsson Lemúrinn.is 1. Grísalappalísa - ALI 2. Sin Fang - Flowers 3. Dj. Flugvél og geimskip - Glamúr í geimnum 4. Múm - Smilewound 5. Samaris - Samaris Þórður Helgi Þórðarson Rás 2 1. Sigur Rós - Kveikur 2. Berndsen - Planet Earth 3. Cell 7 - Cellf 4. Emilía Torrini - Tookah 5. Íkorni - Íkorni Trausti Júlíusson 1. Mammút - Komdu til mín svarta systir 2. Grísalappalísa - ALI 3. Ólöf Arnalds - Sudden Elevation 4. Just Another Snake Cult - Cupid Makes a Fool of Me 5. DJ flugvél og geimskip - Glamúr í geimnumLilja Katrín Gunnarsdóttir Fréttablaðið 1. Drangar - Drangar 2. Ojba Rasta - Friður 3. Múm - Smilewound 4. Sin Fang - Flowers 5. Stormurinn - Bubbi Egill Harðar Rjóminn 1. Tilbury - Northern Comfort 2. Just Another Snake Cult - Cupid Makes A Fool of Me 3. Íkorni - Íkorni 4. Sin Fang - Flowers 5. Jóhann Kristinsson - Headphones Kjartan Guðmundsson Fréttablaðið 1. Bloodgroup - Tracing Echoes 2.Cell 7 - Cellf 3. Sin Fang - Flowers 4. Tilbury - Northern Comfort 5. Grísalappalísa - ALI Freyr Bjarnason Fréttablaðið 1. Mammút - Komdu til mín svarta systir 2. Samaris - Samaris 3.Sigur Rós - Kveikur 4. Emiliana Torrini - Tookah 5. Íkorni - Íkorni Halldór Ingi Andrésson Plötudómar.com 1. Megas & Bragi Valdimar - Frumvarp til laga um með- og umferð á fjallvegum eða Jeppi á Fjalli 2. Emiliana Torrini - Tookah 3. Bubbi - Stormurinn 4. Kaleo - Kaleo 5. Skepna - Skepna Kjartan Atli Kjartansson Fréttablaðið 1. Emmsjé Gauti - Þeyr 2. Steinar - Beginning 3.Ojba Rasta - Friður 4. Eyþór Ingi og Atómskáldin 5. Hjálmar og Jimi Tenor - Dub og Doom Fréttir ársins 2013 Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Fréttablaðið leitaði til valinna sérfræðinga til þess að komast að því hverjar eru bestu plötur ársins 2013. Átján manns skiluðu inn listum yfir bestu íslensku plöturnar, gagnrýnendur, fjölmiðlafólk og nafntogaðir tónlistaráhugamenn. Platan sem er í efsta sæti á lista hvers og eins fær 5 stig, platan í öðru sæti 4 stig og þannig koll af kolli. Hægt er að skoða listana nánar hér fyrir neðan. Atkvæði álitsgjafanna skiptust jafnar í ár en oft áður og aðeins munar einu atkvæði á plötunum í fyrsta og öðru sæti annars vegar og þeim í þriðja og fjórða sæti hins vegar. Athygli vekur að frumraunir listamanna eða hljómsveita eiga drjúgan hlut af efstu sætunum í ár, en Grísalappalísa, Drangar, Cell 7 og Samaris sendu öll frá sér sínar fyrstu breiðskífur á árinu þótt sumir meðlimir þar innanborðs eigi að baki mörg ár í tónlistarbransanum. Árangur Grísalappalísu verður að teljast sérlega glæsilegur, en sveitin nær þriðju sæti listans með sinni fyrstu plötu. Nokkrar fyrirspurnir bárust frá álitsgjöfum varðandi það hvort plata John Grant, Pale Green Ghosts, flokkaðist sem íslensk plata þar sem hún var unnin á Íslandi og með íslensku tónlistarfólki og er meðal annars tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna í ar. Ákveðið var að telja þá plötu til erlendra verka í þessari umfjöllun. Val álitsgjafa á bestu erlendu plötum ársins verður kynnt í næstu helgarútgáfu Fréttablaðsins.Bestu íslensku plötur ársins1.Mammút - Komdu til mín svarta systir 28 stig2.Sigur Rós - Kveikur 27 stig3.Grísalappalísa - Ali 23 stig4.Sin Fang - Flowers 22 stig5.Drangar - Drangar 19 stig6.Emilíana Torrini - Tookah 15 stig7.Tilbury - Northern Comfort 13 stig8.Cell 7 - Cellf 12 stig9.Samaris - Samaris 10 stig10.- 11.Benni Hemm Hemm - Eliminate Evil, Revive Good Times 9 stig10. - 11.Just Another Snake Cult – Cupid Makes a Fool of Me 9 stigSvona gáfu álitsgjafarnir stigArnar Eggert Thoroddsen Arnareggert.is 1. Drangar - Drangar 2. Benni Hemm Hemm - Eliminate Evil, Revive Good Times 3. Sigur Rós - Kveikur 4. Strigaskór nr. 42 - Armadillo 5. Snorri Helgason - Autumn Skies Kamilla Ingibergsdóttir Iceland Airwaves 1. Mammút - Komdu til mín svarta systir 2. Grísalappalísa - ALI 3. Úlfur - White Mountain 4. Samaris - Samaris 5. Dj. flugvél og geimskip - Glamúr í geimnum Ólafur Páll Gunnarsson Rás 2 1. Drangar - Drangar 2. Mammút - Komdu til mín svarta systir 3. Sigur Rós - Kveikur 4. Emilíana Torrini - Tookah 5. Hallur Ingólfsson - Öræfi Sunna Ben Barmageddon 1. Cell 7 - Cellf 2. Mammút - Komdu til mín svarta systir 3. Samaris - Samaris 4. Sin Fang - Flowers 5. Dj. Flugvél og geimskip - Glamúr í geimnum Árni Þór Jónsson Sýrður rjómi 1. Benni Hemm Hemm - Eliminate Evil, Revive Good Times 2. Grísalappalísa - ALI 3. Just Another Snake Cult - Cupid Makes a Fool of Me 4. Drangar - Drangar 5. Sin Fang - Flowers Kristín Gróa Þorvaldsdóttir Topp 5 á föstudegi 1. Emiliana Torrini - Tookah 2. Sigur Rós - Kveikur 3. Robert The Roommate - Robert The Roommate 4. Sin Fang - Flowers 5. Tilbury - Northern ComfortHöskuldur Daði Magnússon Fréttatíminn 1. Tilbury - Northern Comfort 2. Sigur Rós - Kveikur 3. Snorri Helgason - Autumn Skies 4. Sing Fang - Flowers 5. Mammút - Komdu til mínsvarta systir Helena Quillia 1. Sigurrós - Kveikur 2. Sin Fang - Flowers 3. Ólafur Arnalds - For Now I Am Winter 4. Múm - Smilewound 5. Bloodgroup - Tracing Echoes Ómar Úlfur Eyþórsson X-ið 977 1. Grísalappalísa - ALI 2. Mammút - Komdu til mín svarta systir 3. Leaves - See You In The Afterglow 4. Drangar - Drangar 5. Ultra Mega Technobandið Stefán! Björn Teitsson Lemúrinn.is 1. Grísalappalísa - ALI 2. Sin Fang - Flowers 3. Dj. Flugvél og geimskip - Glamúr í geimnum 4. Múm - Smilewound 5. Samaris - Samaris Þórður Helgi Þórðarson Rás 2 1. Sigur Rós - Kveikur 2. Berndsen - Planet Earth 3. Cell 7 - Cellf 4. Emilía Torrini - Tookah 5. Íkorni - Íkorni Trausti Júlíusson 1. Mammút - Komdu til mín svarta systir 2. Grísalappalísa - ALI 3. Ólöf Arnalds - Sudden Elevation 4. Just Another Snake Cult - Cupid Makes a Fool of Me 5. DJ flugvél og geimskip - Glamúr í geimnumLilja Katrín Gunnarsdóttir Fréttablaðið 1. Drangar - Drangar 2. Ojba Rasta - Friður 3. Múm - Smilewound 4. Sin Fang - Flowers 5. Stormurinn - Bubbi Egill Harðar Rjóminn 1. Tilbury - Northern Comfort 2. Just Another Snake Cult - Cupid Makes A Fool of Me 3. Íkorni - Íkorni 4. Sin Fang - Flowers 5. Jóhann Kristinsson - Headphones Kjartan Guðmundsson Fréttablaðið 1. Bloodgroup - Tracing Echoes 2.Cell 7 - Cellf 3. Sin Fang - Flowers 4. Tilbury - Northern Comfort 5. Grísalappalísa - ALI Freyr Bjarnason Fréttablaðið 1. Mammút - Komdu til mín svarta systir 2. Samaris - Samaris 3.Sigur Rós - Kveikur 4. Emiliana Torrini - Tookah 5. Íkorni - Íkorni Halldór Ingi Andrésson Plötudómar.com 1. Megas & Bragi Valdimar - Frumvarp til laga um með- og umferð á fjallvegum eða Jeppi á Fjalli 2. Emiliana Torrini - Tookah 3. Bubbi - Stormurinn 4. Kaleo - Kaleo 5. Skepna - Skepna Kjartan Atli Kjartansson Fréttablaðið 1. Emmsjé Gauti - Þeyr 2. Steinar - Beginning 3.Ojba Rasta - Friður 4. Eyþór Ingi og Atómskáldin 5. Hjálmar og Jimi Tenor - Dub og Doom
Fréttir ársins 2013 Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira