Fyrsta sýnishorn úr Apaplánetunni Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 19. desember 2013 09:20 Fyrsta sýnishorn úr myndinni Dawn of the Planet of the Apes var frumsýnt í gær. Myndin er framhald Rise of the Planet of the Apes sem kom út árið 2011 með James Franco í aðalhlutverki, en sú mynd naut mikilla vinsælda. Franco leikur ekki í framhaldsmyndinni en með helstu hlutverk fara Gary Oldman, Jason Clarke, Keri Russell og Andy Serkis. Myndirnar tvær eru byggðar á gamla myndaflokknum um Apaplánetuna, en fyrsta myndin í þeim flokki kom út árið 1968 og voru það Charlton Heston og Roddy McDowall sem fóru með aðalhlutverk. Dawn of the Planet of the Apes er frumsýnd 11. júlí á næsta ári og sjá má sýnishornið í spilaranum hér fyrir ofan. Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Fyrsta sýnishorn úr myndinni Dawn of the Planet of the Apes var frumsýnt í gær. Myndin er framhald Rise of the Planet of the Apes sem kom út árið 2011 með James Franco í aðalhlutverki, en sú mynd naut mikilla vinsælda. Franco leikur ekki í framhaldsmyndinni en með helstu hlutverk fara Gary Oldman, Jason Clarke, Keri Russell og Andy Serkis. Myndirnar tvær eru byggðar á gamla myndaflokknum um Apaplánetuna, en fyrsta myndin í þeim flokki kom út árið 1968 og voru það Charlton Heston og Roddy McDowall sem fóru með aðalhlutverk. Dawn of the Planet of the Apes er frumsýnd 11. júlí á næsta ári og sjá má sýnishornið í spilaranum hér fyrir ofan.
Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira