Noel Gallagher hraunar yfir Arcade Fire Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 6. desember 2013 11:53 Arcade Fire eru nýjustu þolendur kjaftbrúks Gallagher. myndir/getty Breski gítarleikarinn Noel Gallagher er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum um kollega sína. Nú er það kanadíska hljómsveitin Arcade Fire sem fer í taugarnar á þessari gömlu Oasis-kempu.Í nýju viðtali við Rolling Stone tjáir Gallagher sig um nýjustu plötu sveitarinnar, Reflektor, sem hann viðurkennir þó að hafa ekki heyrt. „Hver sá sem gefur út tvöfalda plötu þarf að draga hausinn úr rassgatinu. Þetta er ekki 8. áratugurinn,“ segir Gallagher. „Hver hefur tíma, árið 2013, til þess að hlusta á einfalda 45 mínútna plötu út í gegn? Hversu hrokafullt er þetta fólk að halda að hlustendur hafi einn og hálfan klukkutíma aflögu til þess að hlusta á helvítis plötu?“ Aðspurður um sérstakan fatastíl Arcade Fire gengur Gallagher enn lengra í yfirlýsingunum. „Veistu hver tilgangurinn er? Hann er til þess að beina athygli tónleikagesta frá „skítadiskóinu“ sem kemur úr hátölurunum.“ Þá segir hann hljómsveitarmeðlimi klæðast „eins og Skytturnar þrjár á sýru“. Gallagher talaði þó fallega um aðra tónlistarmenn. Lýsti dálæti sínu á rafdúóinu Disclosure og nýjustu plötu Kanye West. Tengdar fréttir Oasis að koma saman að nýju? Noel Gallagher segist ekki ætla að taka þátt í mögulegri endurkomu hljómsveitarinnar Oasis á næsta ári 21. nóvember 2013 10:59 Gerir grín að Kanye West Liam Gallagher er ekki hrifinn af West 14. júní 2013 20:00 „Gæti samið þetta á klukkutíma“ Liam Gallagher er lítt hrifinn af Daft Punk-slagaranum Get Lucky. 26. maí 2013 10:32 Gallagher er „Belieber“ Liam Gallagher er aðdáandi Justins Bieber. Þessu greindi hinn óstýriláti fyrrverandi söngvari Oasis frá í viðtali fyrir skemmstu. 13. apríl 2013 07:00 Oasis snýr ekki aftur Noel Gallagher gefur lítið fyrir það að hljómsveitin Oasis komi saman á nýjan leik. 19. ágúst 2013 10:30 Noel Gallagher með eyrnasuð Noel Gallagher þjáist af eyrnasuði, samkvæmt niðurstöðu lækna. 31. janúar 2013 08:00 Albarn og Gallagher orðnir góðir vinir Stríðsöxin grafin? 26. júlí 2013 14:15 Liam gáttaður á bróðurnum Yngri Gallagher-bróðirinn Liam þykir lítið til eldri bróður síns, Noels, koma eftir að hinn síðarnefndi steig á svið með Damon Albarn úr Blur um helgina. 26. mars 2013 07:00 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Breski gítarleikarinn Noel Gallagher er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum um kollega sína. Nú er það kanadíska hljómsveitin Arcade Fire sem fer í taugarnar á þessari gömlu Oasis-kempu.Í nýju viðtali við Rolling Stone tjáir Gallagher sig um nýjustu plötu sveitarinnar, Reflektor, sem hann viðurkennir þó að hafa ekki heyrt. „Hver sá sem gefur út tvöfalda plötu þarf að draga hausinn úr rassgatinu. Þetta er ekki 8. áratugurinn,“ segir Gallagher. „Hver hefur tíma, árið 2013, til þess að hlusta á einfalda 45 mínútna plötu út í gegn? Hversu hrokafullt er þetta fólk að halda að hlustendur hafi einn og hálfan klukkutíma aflögu til þess að hlusta á helvítis plötu?“ Aðspurður um sérstakan fatastíl Arcade Fire gengur Gallagher enn lengra í yfirlýsingunum. „Veistu hver tilgangurinn er? Hann er til þess að beina athygli tónleikagesta frá „skítadiskóinu“ sem kemur úr hátölurunum.“ Þá segir hann hljómsveitarmeðlimi klæðast „eins og Skytturnar þrjár á sýru“. Gallagher talaði þó fallega um aðra tónlistarmenn. Lýsti dálæti sínu á rafdúóinu Disclosure og nýjustu plötu Kanye West.
Tengdar fréttir Oasis að koma saman að nýju? Noel Gallagher segist ekki ætla að taka þátt í mögulegri endurkomu hljómsveitarinnar Oasis á næsta ári 21. nóvember 2013 10:59 Gerir grín að Kanye West Liam Gallagher er ekki hrifinn af West 14. júní 2013 20:00 „Gæti samið þetta á klukkutíma“ Liam Gallagher er lítt hrifinn af Daft Punk-slagaranum Get Lucky. 26. maí 2013 10:32 Gallagher er „Belieber“ Liam Gallagher er aðdáandi Justins Bieber. Þessu greindi hinn óstýriláti fyrrverandi söngvari Oasis frá í viðtali fyrir skemmstu. 13. apríl 2013 07:00 Oasis snýr ekki aftur Noel Gallagher gefur lítið fyrir það að hljómsveitin Oasis komi saman á nýjan leik. 19. ágúst 2013 10:30 Noel Gallagher með eyrnasuð Noel Gallagher þjáist af eyrnasuði, samkvæmt niðurstöðu lækna. 31. janúar 2013 08:00 Albarn og Gallagher orðnir góðir vinir Stríðsöxin grafin? 26. júlí 2013 14:15 Liam gáttaður á bróðurnum Yngri Gallagher-bróðirinn Liam þykir lítið til eldri bróður síns, Noels, koma eftir að hinn síðarnefndi steig á svið með Damon Albarn úr Blur um helgina. 26. mars 2013 07:00 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Oasis að koma saman að nýju? Noel Gallagher segist ekki ætla að taka þátt í mögulegri endurkomu hljómsveitarinnar Oasis á næsta ári 21. nóvember 2013 10:59
„Gæti samið þetta á klukkutíma“ Liam Gallagher er lítt hrifinn af Daft Punk-slagaranum Get Lucky. 26. maí 2013 10:32
Gallagher er „Belieber“ Liam Gallagher er aðdáandi Justins Bieber. Þessu greindi hinn óstýriláti fyrrverandi söngvari Oasis frá í viðtali fyrir skemmstu. 13. apríl 2013 07:00
Oasis snýr ekki aftur Noel Gallagher gefur lítið fyrir það að hljómsveitin Oasis komi saman á nýjan leik. 19. ágúst 2013 10:30
Noel Gallagher með eyrnasuð Noel Gallagher þjáist af eyrnasuði, samkvæmt niðurstöðu lækna. 31. janúar 2013 08:00
Liam gáttaður á bróðurnum Yngri Gallagher-bróðirinn Liam þykir lítið til eldri bróður síns, Noels, koma eftir að hinn síðarnefndi steig á svið með Damon Albarn úr Blur um helgina. 26. mars 2013 07:00