Tónlist er þerapían mín 29. nóvember 2013 15:45 „Tónlist er þerapían mín. Hún getur snert mig á alls konar vegu. Slegið á strengi innra með mér. Ég hef samið lag og áður en ég veit eru tárin farin að trítla. Þá verður einhver galdur til,“ segir Agnar Agnarsson, einnig þekktur sem tónlistarmaðurinn Agzilla, í skemmtilegu viðtali. Agnar var innsti koppur í búri þegar danstónlistin ruddi sér braut hérlendis og erlendis á níunda áratugnum og er meðal annars góðvinur Goldie. Hér fyrir ofan er hægt að horfa á Agnar í nýjasta þætti Á bak við borðin, þar sem tónlistarmennirnir Intro Beats og Guðni Impulze hafa í haust heimsótt tónlistarmenn í hljóðverin þeirra, grennslast fyrir um vinnuferli og hvernig þeir búa til tónlist. Í fyrri þáttum Á bak við borðin komu tónlistarmennirnir Housekell, Pedro Pilatus, Steve Sampling, Leifur ljósvaki, Berndsen og Doddi úr Samaris fram. Hljóðheimar Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Tónlist er þerapían mín. Hún getur snert mig á alls konar vegu. Slegið á strengi innra með mér. Ég hef samið lag og áður en ég veit eru tárin farin að trítla. Þá verður einhver galdur til,“ segir Agnar Agnarsson, einnig þekktur sem tónlistarmaðurinn Agzilla, í skemmtilegu viðtali. Agnar var innsti koppur í búri þegar danstónlistin ruddi sér braut hérlendis og erlendis á níunda áratugnum og er meðal annars góðvinur Goldie. Hér fyrir ofan er hægt að horfa á Agnar í nýjasta þætti Á bak við borðin, þar sem tónlistarmennirnir Intro Beats og Guðni Impulze hafa í haust heimsótt tónlistarmenn í hljóðverin þeirra, grennslast fyrir um vinnuferli og hvernig þeir búa til tónlist. Í fyrri þáttum Á bak við borðin komu tónlistarmennirnir Housekell, Pedro Pilatus, Steve Sampling, Leifur ljósvaki, Berndsen og Doddi úr Samaris fram.
Hljóðheimar Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira