Hagvöxtur af stað í Kína, Bretlandi og á Evrusvæðinu Samúel Karl Ólason skrifar 12. nóvember 2013 14:48 Framleiðsla í Kína tók mikinn kipp upp á við á þriðja ársfjórðungi. Mynd/EPA Hagvöxtur er aftur kominn af stað á Evrusvæðinu, Kína og í Bretlandi. Ennþá er hann hægfara í Indlandi, Rússlandi og Brasilíu. Um þetta er fjallað á vef Wall Street Journal og er það byggt á tölum frá OECD. Hjá OECD er talið líklegt að hagvöxtur á heimsvísu muni á næstu mánuðum. Hann mun þó vera minni á þessu ári en gert var ráð fyrir og er líklegur til að taka hraðari vöxt á næsta ári. Verulegur uppkippur mun eiga sér stað í Kína samkvæmt OECD eftir ágætis þriðja ársfjórðung í landinu. Samkvæmt yfirvöldum í Kína var framleiðsla hafi verið 7,8% hærri en á sama tímabili í fyrra. Von er á litlum breytingum frá Bandaríkjunum og Japan, en vöxtur gæti átt sér stað í Kanada. Þrátt fyrir jákvæðar breytingar verður hagvöxtur enn í meðallagi í sögulegu samhengi. Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hagvöxtur er aftur kominn af stað á Evrusvæðinu, Kína og í Bretlandi. Ennþá er hann hægfara í Indlandi, Rússlandi og Brasilíu. Um þetta er fjallað á vef Wall Street Journal og er það byggt á tölum frá OECD. Hjá OECD er talið líklegt að hagvöxtur á heimsvísu muni á næstu mánuðum. Hann mun þó vera minni á þessu ári en gert var ráð fyrir og er líklegur til að taka hraðari vöxt á næsta ári. Verulegur uppkippur mun eiga sér stað í Kína samkvæmt OECD eftir ágætis þriðja ársfjórðung í landinu. Samkvæmt yfirvöldum í Kína var framleiðsla hafi verið 7,8% hærri en á sama tímabili í fyrra. Von er á litlum breytingum frá Bandaríkjunum og Japan, en vöxtur gæti átt sér stað í Kanada. Þrátt fyrir jákvæðar breytingar verður hagvöxtur enn í meðallagi í sögulegu samhengi.
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira