Hyundai rekur þróunarstjórann vegna innkallana Finnur Thorlacius skrifar 13. nóvember 2013 13:15 Hyundai Genesis Innköllun á 150.000 Hyundai Genesis bílum hefur orðið til þess að fyrirtækið hefur rekið þróunarstjóra sinn og tvo undimenn hans. Innköllun bílanna var vegna leka í bremsuvökva sem skemmdi út frá sér. Það var meira en ráðendur í Hyundai þoldu og þróunarstjórinn Kwon Moon-sik fékk að fjúka. Hyundai segir að þessi brottvikning sé til marks um skuldbindingu fyrirtækisins til gæðastjórnunar og að slík mistök verði ekki liðin. Kwon Moon-sik var ekki langlífur hjá Hyundai en hann entist í eitt ár í þessu starfi. Það er greinilega heitt undir þessari stöðu. Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent
Innköllun á 150.000 Hyundai Genesis bílum hefur orðið til þess að fyrirtækið hefur rekið þróunarstjóra sinn og tvo undimenn hans. Innköllun bílanna var vegna leka í bremsuvökva sem skemmdi út frá sér. Það var meira en ráðendur í Hyundai þoldu og þróunarstjórinn Kwon Moon-sik fékk að fjúka. Hyundai segir að þessi brottvikning sé til marks um skuldbindingu fyrirtækisins til gæðastjórnunar og að slík mistök verði ekki liðin. Kwon Moon-sik var ekki langlífur hjá Hyundai en hann entist í eitt ár í þessu starfi. Það er greinilega heitt undir þessari stöðu.
Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent