Springur á 300 km/klst Finnur Thorlacius skrifar 13. nóvember 2013 15:15 Það getur tæplega talist skemmtileg lífsreynsla ef dekk springur á 300 kílómetra ferð, en það gerðist einmitt á þessum Chevrolet Corvair er hann var á 300 km ferð á vegi í Nevada fylki í Bandaríkjunum um daginn. Bíllinn snýst á veginum, fer heilhring og endar utan hans. Hann veltur þó ekki, enginn meiddist og hægt var að gera við bílinn. Chevrolet Corvair bílar voru smíðaðir á árunum 1960 til 1969 og voru með aflmikla V8 vél. Fyrstu framleiðsluár Corvair voru framleidd um og yfir 300.000 eintök af bílnum en þeim fór hratt fækkandi og síðast framleiðsluár þeirra voru aðeins framleidd 6.000 eintök af bílnum. Hann hefur engu að síður verið í miklu uppáhaldi bílaáhugamanna og er söfnunarbíll í dag. Í myndskeiðinu má sjá hvernig upplifun bílstjórans var við óhappið. Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent
Það getur tæplega talist skemmtileg lífsreynsla ef dekk springur á 300 kílómetra ferð, en það gerðist einmitt á þessum Chevrolet Corvair er hann var á 300 km ferð á vegi í Nevada fylki í Bandaríkjunum um daginn. Bíllinn snýst á veginum, fer heilhring og endar utan hans. Hann veltur þó ekki, enginn meiddist og hægt var að gera við bílinn. Chevrolet Corvair bílar voru smíðaðir á árunum 1960 til 1969 og voru með aflmikla V8 vél. Fyrstu framleiðsluár Corvair voru framleidd um og yfir 300.000 eintök af bílnum en þeim fór hratt fækkandi og síðast framleiðsluár þeirra voru aðeins framleidd 6.000 eintök af bílnum. Hann hefur engu að síður verið í miklu uppáhaldi bílaáhugamanna og er söfnunarbíll í dag. Í myndskeiðinu má sjá hvernig upplifun bílstjórans var við óhappið.
Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent