Ný stuttmynd frá Wes Anderson Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 14. nóvember 2013 13:38 Bandaríski leikstjórinn Wes Anderson hefur sent frá sér stuttmyndina Castello Cavalcanti, en myndina gerði hann í samstarfi við ítalska tískurisann Prada. Jason Schwarzman leikur aðalhlutverk myndarinnar, sem segir sögu kappakstursmanns á sjötta áratug síðustu aldar sem lendir í árekstri í litlu ítölsku þorpi. Áreksturinn hefur óvæntar afleiðingar í för með sér, og er myndin tekin í Róm. Myndin er tæplega átta mínútur að lengd og aðgengileg í spilaranum hér fyrir ofan. Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Fyrsta háhælahlaup Íslandssögunnar Lífið samstarf Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Bandaríski leikstjórinn Wes Anderson hefur sent frá sér stuttmyndina Castello Cavalcanti, en myndina gerði hann í samstarfi við ítalska tískurisann Prada. Jason Schwarzman leikur aðalhlutverk myndarinnar, sem segir sögu kappakstursmanns á sjötta áratug síðustu aldar sem lendir í árekstri í litlu ítölsku þorpi. Áreksturinn hefur óvæntar afleiðingar í för með sér, og er myndin tekin í Róm. Myndin er tæplega átta mínútur að lengd og aðgengileg í spilaranum hér fyrir ofan.
Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Fyrsta háhælahlaup Íslandssögunnar Lífið samstarf Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira