Mazda6 bíll ársins hjá Popular Mechanics Finnur Thorlacius skrifar 19. nóvember 2013 10:17 Mazda6 í langbaksútfærslu og hefðbundinni sedan útfærslu. Mazda sópar að sér verðlaunum þessa dagana og enn ein skrautfjöðrin bættist í hatt fyrirtækisins í vikunni er tæknitímaritið Popular Mechanics valdi Mazda6 bíl ársins. Það er ekki síst vegnar nýrrar vélartækni í bílnum, SkyActive eins og Mazda kallar hana, sem Mazda6 varð fyrir valinu, en fleira kom þó til. Popular Mechanics segir að Mazda6 hafi komið á óvart hvað sparneytni, frábæra aksturseiginleika, fallega hönnun að innan sem utan, snerpu, útbúnað og verð. Popular Mechanics valdi einnig „Performance Car of the Year“ og varð Chevrolet Corvette Stingray fyrir valinu. Í flokknum „Value Car“ valdi tímaritið Nissan Versa Note og í flokknum „Technical Innovation of the Year“ var Mercedes Benz S-Class hlutskarpastur. Mest lesið Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent
Mazda sópar að sér verðlaunum þessa dagana og enn ein skrautfjöðrin bættist í hatt fyrirtækisins í vikunni er tæknitímaritið Popular Mechanics valdi Mazda6 bíl ársins. Það er ekki síst vegnar nýrrar vélartækni í bílnum, SkyActive eins og Mazda kallar hana, sem Mazda6 varð fyrir valinu, en fleira kom þó til. Popular Mechanics segir að Mazda6 hafi komið á óvart hvað sparneytni, frábæra aksturseiginleika, fallega hönnun að innan sem utan, snerpu, útbúnað og verð. Popular Mechanics valdi einnig „Performance Car of the Year“ og varð Chevrolet Corvette Stingray fyrir valinu. Í flokknum „Value Car“ valdi tímaritið Nissan Versa Note og í flokknum „Technical Innovation of the Year“ var Mercedes Benz S-Class hlutskarpastur.
Mest lesið Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent