Slökkviliðið í Dubai fær Corvettu Finnur Thorlacius skrifar 20. nóvember 2013 13:30 Corvetta slökkviliðsins í Dubai. Allt það alfurðulegasta í bílaheiminum gerist í olíuríkinu Dubai. Þar ekur lögreglan um á mörgum gerðum ofursportbíla og ekki má nú slökkviliðið þar vera eftirbátur hennar. Því hefur slökkviðið fengið í sína þjónustu forláta Chevrolet Corvettu af 2014 árgerð, enda brýn þörf á að vera snöggur á staðinn í svo eldfimu landi. Það er þó örðugt að koma nokkrum tonnum af vatni í Corvettuna svo aðrir bílar sjá víst um það en þeir á Corvettunni geta skipulagt slökkvistarfið vel á undan ef þeir kunna eitthvað að aka svo kraftmiklum bíl þar syðra. Tilkoma Corvettunnar er víst ekki síst til ímyndarsköpunar fyrir slökkviliðið á sýningum að því segir í frétt frá Dubai. Bíllinn er af gerðinni Corvette C7 Stingray og því auðvitað dýrasta útgáfa bílsins, hvað annað! Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent
Allt það alfurðulegasta í bílaheiminum gerist í olíuríkinu Dubai. Þar ekur lögreglan um á mörgum gerðum ofursportbíla og ekki má nú slökkviliðið þar vera eftirbátur hennar. Því hefur slökkviðið fengið í sína þjónustu forláta Chevrolet Corvettu af 2014 árgerð, enda brýn þörf á að vera snöggur á staðinn í svo eldfimu landi. Það er þó örðugt að koma nokkrum tonnum af vatni í Corvettuna svo aðrir bílar sjá víst um það en þeir á Corvettunni geta skipulagt slökkvistarfið vel á undan ef þeir kunna eitthvað að aka svo kraftmiklum bíl þar syðra. Tilkoma Corvettunnar er víst ekki síst til ímyndarsköpunar fyrir slökkviliðið á sýningum að því segir í frétt frá Dubai. Bíllinn er af gerðinni Corvette C7 Stingray og því auðvitað dýrasta útgáfa bílsins, hvað annað!
Mest lesið Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent