Vala Matt: Skötuselur með beikoni 1. nóvember 2013 17:45 Sjöundi þáttur Sælkeraferðarinnar með Völu Matt var á dagskrá Stöðvar 2 í gær. Þar heimsótti Vala Drangsnes og lærði að steikja skötusel vafinn í beikon og með rjómasósu. „Hann tók þrjár mínútur að elda og var geggjaður með glænýjum kartöflum. Hvert sem ég fer í þáttunum er lygilegt að fá spriklandi fisk upp á diskinn og finna hjarta landsins slá í gegnum fiskinn, lambið og lífrænt ræktaða grænmetið, sem er engu öðru líkt,“ segir Vala. Skötuselur með beikoni Aðferð: Skerið skötuselinn í lengjur, um það bil 2 sentimetra breiðar og 10 sentimetra langar. Hver lengja af skötusel er síðan vafin inn í eina þunna sneið af beikoni. Örlítil olía er sett á pönnuna og bitarnir steiktir í aðeins tvær til þrjár mínútur eða þangað til beikonið er aðeins orðið brúnað og snúið við á meðan þannig að þær steikist jafnt. Að lokum er rjóma hellt yfir fiskbitana og pannan hrist örlítið til þess að rjómasósan fái bragð frá fiskinum og beikonsneiðunum. Borið fram með nýjum kartöflum og salati ef vill. Sigin grásleppa Grásleppan er skorin í parta eða klippt. Sett í sjóðandi vatn og soðin í 5 mínútur. Borin fram með karföflum og smjöri. Vala MattFréttablaðið/Stefán Karlsson Sjávarréttir Uppskriftir Vala Matt Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Sjöundi þáttur Sælkeraferðarinnar með Völu Matt var á dagskrá Stöðvar 2 í gær. Þar heimsótti Vala Drangsnes og lærði að steikja skötusel vafinn í beikon og með rjómasósu. „Hann tók þrjár mínútur að elda og var geggjaður með glænýjum kartöflum. Hvert sem ég fer í þáttunum er lygilegt að fá spriklandi fisk upp á diskinn og finna hjarta landsins slá í gegnum fiskinn, lambið og lífrænt ræktaða grænmetið, sem er engu öðru líkt,“ segir Vala. Skötuselur með beikoni Aðferð: Skerið skötuselinn í lengjur, um það bil 2 sentimetra breiðar og 10 sentimetra langar. Hver lengja af skötusel er síðan vafin inn í eina þunna sneið af beikoni. Örlítil olía er sett á pönnuna og bitarnir steiktir í aðeins tvær til þrjár mínútur eða þangað til beikonið er aðeins orðið brúnað og snúið við á meðan þannig að þær steikist jafnt. Að lokum er rjóma hellt yfir fiskbitana og pannan hrist örlítið til þess að rjómasósan fái bragð frá fiskinum og beikonsneiðunum. Borið fram með nýjum kartöflum og salati ef vill. Sigin grásleppa Grásleppan er skorin í parta eða klippt. Sett í sjóðandi vatn og soðin í 5 mínútur. Borin fram með karföflum og smjöri. Vala MattFréttablaðið/Stefán Karlsson
Sjávarréttir Uppskriftir Vala Matt Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira