Fölsuðu tölur um laxalús Gissur Sigurðsson skrifar 7. nóvember 2013 07:08 Laxalúsin getur reynst skæð. Ákæruvaldið í Noregi hefur dæmt laxeldisfyrirtækið Grieg Seafood fil að greiða háa sekt fyrir efnahagsbrot, sem meðal annars felst í því að hafa falsað tölur um umfang laxalúsar í laxeldisstöðvum. Þá hefur einn af stjórnendum fyrirtækisins verið sakaður um að bera ljúgvitni, en fyrirtækið rekur laxeldi í sjó á nokkrum stöðum í Noregi, í Kanada og á Skotlandi. Það hefur ítrekað lent í útistöðum við hagsmunaaðila og umhverfissamtök. Stangveiði Mest lesið Þingvallavatn undir yfirborðinu - töfraveröld Veiði Túnin víða svört af gæs Veiði Framleiða sjónvarpsþætti um sportveiði Veiði Ytri Rangá komin í 409 laxa Veiði Veiði sumarsins á hátíðarborðið Veiði Fleiri net á land í Ölfusá Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði 8408 laxar komnir úr Ytri Rangá Veiði Laxinn er mættur Veiði Fínar bleikjur að veiðast við Kaldárhöfða Veiði
Ákæruvaldið í Noregi hefur dæmt laxeldisfyrirtækið Grieg Seafood fil að greiða háa sekt fyrir efnahagsbrot, sem meðal annars felst í því að hafa falsað tölur um umfang laxalúsar í laxeldisstöðvum. Þá hefur einn af stjórnendum fyrirtækisins verið sakaður um að bera ljúgvitni, en fyrirtækið rekur laxeldi í sjó á nokkrum stöðum í Noregi, í Kanada og á Skotlandi. Það hefur ítrekað lent í útistöðum við hagsmunaaðila og umhverfissamtök.
Stangveiði Mest lesið Þingvallavatn undir yfirborðinu - töfraveröld Veiði Túnin víða svört af gæs Veiði Framleiða sjónvarpsþætti um sportveiði Veiði Ytri Rangá komin í 409 laxa Veiði Veiði sumarsins á hátíðarborðið Veiði Fleiri net á land í Ölfusá Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði 8408 laxar komnir úr Ytri Rangá Veiði Laxinn er mættur Veiði Fínar bleikjur að veiðast við Kaldárhöfða Veiði