Loki og Þór innilegir á kínversku veggspjaldi Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 7. nóvember 2013 13:30 Uppeldisbræðurnir berjast í Bandaríkjunum en faðmast í Kína. Erkifjendurnir Loki og Þór eru innilegir á veggspjaldi sem kínverskt kvikmyndahús lét útbúa til að kynna kvikmyndina Thor: The Dark World. Á veggspjaldinu hjúfrar Loki sig þéttingsfast að þrumuguðinum með sælusvip og gefur veggspjaldið til kynna að um hugljúfa og rómantíska mynd sé að ræða. Þegar betur er að gáð er uppruni myndarinnar á vefsíðunni Reddit, en um er að ræða föndur sem notandi síðunnar sendi inn og kínverska kvikmyndahúsið notaði á veggspjaldið. „Fjárinn! Ef ég fengi eitt yen fyrir hvert skipti sem myndinni er deilt á Twitter væri ég ríkur maður,“ skrifaði bbqfish2012 á vefsíðuna. Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Erkifjendurnir Loki og Þór eru innilegir á veggspjaldi sem kínverskt kvikmyndahús lét útbúa til að kynna kvikmyndina Thor: The Dark World. Á veggspjaldinu hjúfrar Loki sig þéttingsfast að þrumuguðinum með sælusvip og gefur veggspjaldið til kynna að um hugljúfa og rómantíska mynd sé að ræða. Þegar betur er að gáð er uppruni myndarinnar á vefsíðunni Reddit, en um er að ræða föndur sem notandi síðunnar sendi inn og kínverska kvikmyndahúsið notaði á veggspjaldið. „Fjárinn! Ef ég fengi eitt yen fyrir hvert skipti sem myndinni er deilt á Twitter væri ég ríkur maður,“ skrifaði bbqfish2012 á vefsíðuna.
Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög