Besta leiðin til að lifa af umferðarslys er að forðast þau Finnur Thorlacius skrifar 23. október 2013 16:30 Það eru tvær leiðir til að lifa af umferðarslys, að vera í öruggum og vel búnum bíl eða hreinlega forðast það að lenda í þeim. Fáar sannanir þess eru betri en þessi sem hér sést. Ökumaðurinn Augustin Kuntz sem ekur 20 ára gömlum Porsche 993 C2. Fáir bílar eru líklega heppilegri til þess að skauta framhjá hættum og það er einmitt það sem Kuntz gerir. Á hraðbrautinni sem hann ekur eftir kemur allt í einu bíll þvert inná hana og ekur á bíl sem samstundis hendist útaf hraðbrautinni. Kuntz hinsvegar sveigir af mikilli kúnst framhjá þessu öllu. Hann má þakka góðu veggripi bíls síns hversu auðvelt þetta reynist, sem og góðu útsýni úr bíl hans. Bíll þessa lunkna ökumanns sýnist í fyrstu ekki sá heppilegasti til þessa með mjög mjóa frampósta og að því er sýnist veiburða hönnun, en það eru aksturseiginleikarnir bílsins sem bjarga honum þarna, auk þess sem Porsche bílar eru öruggari í árekstrum en flestir halda. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent
Það eru tvær leiðir til að lifa af umferðarslys, að vera í öruggum og vel búnum bíl eða hreinlega forðast það að lenda í þeim. Fáar sannanir þess eru betri en þessi sem hér sést. Ökumaðurinn Augustin Kuntz sem ekur 20 ára gömlum Porsche 993 C2. Fáir bílar eru líklega heppilegri til þess að skauta framhjá hættum og það er einmitt það sem Kuntz gerir. Á hraðbrautinni sem hann ekur eftir kemur allt í einu bíll þvert inná hana og ekur á bíl sem samstundis hendist útaf hraðbrautinni. Kuntz hinsvegar sveigir af mikilli kúnst framhjá þessu öllu. Hann má þakka góðu veggripi bíls síns hversu auðvelt þetta reynist, sem og góðu útsýni úr bíl hans. Bíll þessa lunkna ökumanns sýnist í fyrstu ekki sá heppilegasti til þessa með mjög mjóa frampósta og að því er sýnist veiburða hönnun, en það eru aksturseiginleikarnir bílsins sem bjarga honum þarna, auk þess sem Porsche bílar eru öruggari í árekstrum en flestir halda.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent