Fyrsta stiklan úr Captain America: The Winter Soldier frumsýnd Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 24. október 2013 21:17 Það er alltaf líf og fjör í myndum Marvel-stúdíósins. Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni Captain America: The Winter Soldier var frumsýnd í dag en myndin er væntanleg í kvikmyndahús næsta vor. Kafteinninn er ein af ofurhetjum Marvel-stórveldisins og birtist síðast í kvikmyndinni The Avengers í fyrra. Kvikmyndin er framhald myndarinnar Captain America: The First Avenger sem kom út árið 2011 og er það sem fyrr leikarinn Chris Evans sem fer með hlutverk titilpersónunnar. Í öðrum hlutverkum eru þau Sebastian Stan, Scarlett Johansson, Samuel L. Jackson og Robert Redford. Leikstjórar myndarinnar eru Russo-bræðurnir, Anthony og Joe, en þeir gerðu áður kvikmyndina You, Me and Dupree. Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Innlit á Bessastaði Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni Captain America: The Winter Soldier var frumsýnd í dag en myndin er væntanleg í kvikmyndahús næsta vor. Kafteinninn er ein af ofurhetjum Marvel-stórveldisins og birtist síðast í kvikmyndinni The Avengers í fyrra. Kvikmyndin er framhald myndarinnar Captain America: The First Avenger sem kom út árið 2011 og er það sem fyrr leikarinn Chris Evans sem fer með hlutverk titilpersónunnar. Í öðrum hlutverkum eru þau Sebastian Stan, Scarlett Johansson, Samuel L. Jackson og Robert Redford. Leikstjórar myndarinnar eru Russo-bræðurnir, Anthony og Joe, en þeir gerðu áður kvikmyndina You, Me and Dupree.
Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Innlit á Bessastaði Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein