Turner vill ekki vera á Twitter 28. október 2013 00:15 Alex Turner hefur ekki áhuga á Twitter. nordicphotos/getty Alex Turner, forsprakki Arctic Monkeys, hefur ekki áhuga á að vera á Twitter. Ástæðan er sú að hann er fullkomnunarsinni. Turner segist vera fullkomnunarsinni þegar textarnir hans eru annars vegar. Þegar hann svarar spurningum fjölmiðla er hann einnig mjög passasamur og íhugar hvert orð sem hann segir. Oft leiðréttir hann sjálfan sig í miðri setningu. "Þess vegna er ég ekki með Twitter. Það er of mikil pressa," sagði hann við The Observer. Eini meðlimur Arctic Monkeys á Twitter er trommarinn Matt Helders. Hans fylgjendur eru 63 þúsund. Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Walking Dead-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Alex Turner, forsprakki Arctic Monkeys, hefur ekki áhuga á að vera á Twitter. Ástæðan er sú að hann er fullkomnunarsinni. Turner segist vera fullkomnunarsinni þegar textarnir hans eru annars vegar. Þegar hann svarar spurningum fjölmiðla er hann einnig mjög passasamur og íhugar hvert orð sem hann segir. Oft leiðréttir hann sjálfan sig í miðri setningu. "Þess vegna er ég ekki með Twitter. Það er of mikil pressa," sagði hann við The Observer. Eini meðlimur Arctic Monkeys á Twitter er trommarinn Matt Helders. Hans fylgjendur eru 63 þúsund.
Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Walking Dead-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira