Assange vildi ekki hitta Cumberbatch Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 10. október 2013 10:55 Benedict Cumberbatch (t.v.) fer með hlutverk Julians Assange í myndinni. Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, vildi ekki hitta leikarann Benedict Cumberbatch sem fer með hlutverk Assange í kvikmyndinni The Fifth Estate. Assange, sem hefst við í sendiráði Ekvador í Lundúnum, svaraði leikaranum bréfleiðis og sagði kvikmyndina afbaka sannleikann og hvatti Cumberbatch til að endurskoða þátttöku sína. Hann sagði það slæma hugmynd að þeir hittust því að með því væri hann að leggja blessun sína yfir myndina sem hann telur hluta af ofsóknum gegn sér. „Ég trúi því að þú sért góð manneskja en ekki að þessi mynd sé góð,“ skrifaði Assange og kallaði myndina heigulslega.The Fifth Estate verður frumsýnd í bíóhúsum hér á landi þann 8. nóvember. Auk Cumberbatchs fara þau Daniel Brühl, Anthony Mackie, David Thewlis, Stanley Tucci og Laura Linney. Þá bregður sjálfum Agli Helgasyni fyrir í hlutverki sjálfs síns. Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Veldu flottasta garð landsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, vildi ekki hitta leikarann Benedict Cumberbatch sem fer með hlutverk Assange í kvikmyndinni The Fifth Estate. Assange, sem hefst við í sendiráði Ekvador í Lundúnum, svaraði leikaranum bréfleiðis og sagði kvikmyndina afbaka sannleikann og hvatti Cumberbatch til að endurskoða þátttöku sína. Hann sagði það slæma hugmynd að þeir hittust því að með því væri hann að leggja blessun sína yfir myndina sem hann telur hluta af ofsóknum gegn sér. „Ég trúi því að þú sért góð manneskja en ekki að þessi mynd sé góð,“ skrifaði Assange og kallaði myndina heigulslega.The Fifth Estate verður frumsýnd í bíóhúsum hér á landi þann 8. nóvember. Auk Cumberbatchs fara þau Daniel Brühl, Anthony Mackie, David Thewlis, Stanley Tucci og Laura Linney. Þá bregður sjálfum Agli Helgasyni fyrir í hlutverki sjálfs síns.
Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Veldu flottasta garð landsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög