Árvekni í akstri mikilvægari en ný tækni Finnur Thorlacius skrifar 16. október 2013 12:45 Tölur tala alltaf sínu máli og svo virðist sem bílar sem búnir eru tiltölulega nýrri tækni sem varar bílstjóra við akreinaskiptum lendi oftar í slysum en bílar sem ekki er búnir slíkri tækni. Þessa niðurstöðu fékk Institude for Highway Safety í Bandaríkjunum er stofnunin rannsakaði meira en 7.500 árekstra þar í landi. Aðrar nýjungar í öryggisbúnaði bíla virðast hinsvegar virka og forða ökumönnum þeirra frá árekstrum. Bílar með ljós sem beina geislum sínum í þátt átt sem beygt er lenda sjaldnar í árekstrum. Það á einnig við bíla sem búnir eru tækni sem vara bílstjóra við ef þeir eru komnir of nálægt bílnum á undan, sérstaklega ef þeir eru einnig með búnað sem bremsar sjálfur ef of nálægt er farið. Mest lesið Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent
Tölur tala alltaf sínu máli og svo virðist sem bílar sem búnir eru tiltölulega nýrri tækni sem varar bílstjóra við akreinaskiptum lendi oftar í slysum en bílar sem ekki er búnir slíkri tækni. Þessa niðurstöðu fékk Institude for Highway Safety í Bandaríkjunum er stofnunin rannsakaði meira en 7.500 árekstra þar í landi. Aðrar nýjungar í öryggisbúnaði bíla virðast hinsvegar virka og forða ökumönnum þeirra frá árekstrum. Bílar með ljós sem beina geislum sínum í þátt átt sem beygt er lenda sjaldnar í árekstrum. Það á einnig við bíla sem búnir eru tækni sem vara bílstjóra við ef þeir eru komnir of nálægt bílnum á undan, sérstaklega ef þeir eru einnig með búnað sem bremsar sjálfur ef of nálægt er farið.
Mest lesið Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent