Anthony Hopkins heldur ekki vatni yfir Breaking Bad Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 15. október 2013 12:53 Hopkins tók Breaking Bad í nefið á tveimur vikum. Breski leikarinn Anthony Hopkins heldur vart vatni yfir sjónvarpsþáttunum Breaking Bad og sendi Bryan Cranston, framleiðanda og aðalleikara þáttanna, bréf þar sem hann eys lofi yfir hann og aðra leikara þáttanna. „Frammistaða þín í hlutverki Walter White er sú besta sem ég hef séð,“ sagði Hopkins í bréfinu og líkti þáttunum við verk Shakespeares og gríska harmleiki. Hann sagðist hafa horft á allar seríurnar fimm á tveimur vikum, en talið saman eru það rétt rúmlega tveir sólarhringar af efni. Þá sagði hann listrænan metnað þáttanna auka trú sína á afþreyingariðnaðinum og sagði alla leikara hafa verið stórkostlega. „Hvernig framleiðendum, leikstjórum, handritshöfundum, leikurum og fleirum tókst að halda aga og stjórn á verkefninu frá upphafi til enda er hreint ótrúlegt.“ Bréf Hopkins í heild sinni má lesa á vefsíðu Yahoo Movies. Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið Hvar eru þau nú? Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Breski leikarinn Anthony Hopkins heldur vart vatni yfir sjónvarpsþáttunum Breaking Bad og sendi Bryan Cranston, framleiðanda og aðalleikara þáttanna, bréf þar sem hann eys lofi yfir hann og aðra leikara þáttanna. „Frammistaða þín í hlutverki Walter White er sú besta sem ég hef séð,“ sagði Hopkins í bréfinu og líkti þáttunum við verk Shakespeares og gríska harmleiki. Hann sagðist hafa horft á allar seríurnar fimm á tveimur vikum, en talið saman eru það rétt rúmlega tveir sólarhringar af efni. Þá sagði hann listrænan metnað þáttanna auka trú sína á afþreyingariðnaðinum og sagði alla leikara hafa verið stórkostlega. „Hvernig framleiðendum, leikstjórum, handritshöfundum, leikurum og fleirum tókst að halda aga og stjórn á verkefninu frá upphafi til enda er hreint ótrúlegt.“ Bréf Hopkins í heild sinni má lesa á vefsíðu Yahoo Movies.
Mest lesið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið Hvar eru þau nú? Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög