Bless, blæju Benz G-lander! Finnur Thorlacius skrifar 2. október 2013 10:30 Það eru fáir bílar búnir að vera lengur í framleiðslu en Gelanderwagen bíllinn frá Mercedes Benz, enda afar traustur bíll. Hann hefur verið smíðaður svo til óbreyttur frá 1979 og framleiðslu hans verður haldið áfram. Þó er ein gerð bílsins sem aðdáendur hans þurfa að kveðja á næstunni, þ.e. blæjuútfærsla hans, sem er með tveimur hurðum. Þessi bíll er mun styttri en venjulegur Gelanderwagen, svo munar um 70 cm milli öxla. Það er austurríska fyrirtækið Magna Steyr sem framleiðir alla Gelandarwagen og nú geta þeir einbeitt sér að því að framleiða aðeins lengri gerðina. Kannski veitir ekki af því bara svissneski herinn pantaði 4.300 slíka um daginn. Samningur Mercedes Benz við Magna Steyr gildir til 2019 svo víst er að bíllinn verður að minnsta kosti framleiddur til þess árs. Bílablað Fréttablaðsins fékk tækifæri til að kynnast bæði styttri og lengri gerð Gelanderwagen á íslenska hálendinu fyrir stuttu og birtist myndskeið af þeirri ferð í Íslandi í dag fyrir skömmu. Sjá má það myndskeið hér. Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Innlent
Það eru fáir bílar búnir að vera lengur í framleiðslu en Gelanderwagen bíllinn frá Mercedes Benz, enda afar traustur bíll. Hann hefur verið smíðaður svo til óbreyttur frá 1979 og framleiðslu hans verður haldið áfram. Þó er ein gerð bílsins sem aðdáendur hans þurfa að kveðja á næstunni, þ.e. blæjuútfærsla hans, sem er með tveimur hurðum. Þessi bíll er mun styttri en venjulegur Gelanderwagen, svo munar um 70 cm milli öxla. Það er austurríska fyrirtækið Magna Steyr sem framleiðir alla Gelandarwagen og nú geta þeir einbeitt sér að því að framleiða aðeins lengri gerðina. Kannski veitir ekki af því bara svissneski herinn pantaði 4.300 slíka um daginn. Samningur Mercedes Benz við Magna Steyr gildir til 2019 svo víst er að bíllinn verður að minnsta kosti framleiddur til þess árs. Bílablað Fréttablaðsins fékk tækifæri til að kynnast bæði styttri og lengri gerð Gelanderwagen á íslenska hálendinu fyrir stuttu og birtist myndskeið af þeirri ferð í Íslandi í dag fyrir skömmu. Sjá má það myndskeið hér.
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent