Besti mánuður Benz frá upphafi Finnur Thorlacius skrifar 8. október 2013 14:15 Ætli Mercedes haldi áfram að slá eigin met á næstu mánuðum? Mercedes Benz fyrirtækið á sér langa sögu en aldrei hefur það selt fleiri bíla en í síðasta mánuði. Þá seldi fyrirtækið 142.994 bíla. Ekki síst var það að þakka nýjum E-Class bíl, sem og góðri sölu á A-Class og CLA-Class bílunum. Ennþá er Evrópa stærsti markaður Mercedes Benz en nærfellt helmingur bíla þess seldist þar, eða 71.085 bílar. Asía er orðinn afar miklivægur markaður fyriri bíla Mercedes Benz, sem og flestra annarra bílaframleiðenda, en þar seldust 39.013 bílar í september og jókst salan þar um 21,2%. Engu að síður var vöxturinn mestur í Japan, þar sem 31,4% meiri sala var í mánuðinum en í sama mánuði í fyrra. Reyndar hefur salan aukist í japan um 28,8% á árinu öllu. Sala Mercedes Benz í Bandaríkjunum nam 24.697 bílum og hefur vaxið um 7% á árinu. Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Innlent
Mercedes Benz fyrirtækið á sér langa sögu en aldrei hefur það selt fleiri bíla en í síðasta mánuði. Þá seldi fyrirtækið 142.994 bíla. Ekki síst var það að þakka nýjum E-Class bíl, sem og góðri sölu á A-Class og CLA-Class bílunum. Ennþá er Evrópa stærsti markaður Mercedes Benz en nærfellt helmingur bíla þess seldist þar, eða 71.085 bílar. Asía er orðinn afar miklivægur markaður fyriri bíla Mercedes Benz, sem og flestra annarra bílaframleiðenda, en þar seldust 39.013 bílar í september og jókst salan þar um 21,2%. Engu að síður var vöxturinn mestur í Japan, þar sem 31,4% meiri sala var í mánuðinum en í sama mánuði í fyrra. Reyndar hefur salan aukist í japan um 28,8% á árinu öllu. Sala Mercedes Benz í Bandaríkjunum nam 24.697 bílum og hefur vaxið um 7% á árinu.
Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Innlent