Nýtt tónlistarmyndband frá Úlfi Freyr Bjarnason skrifar 9. október 2013 09:30 Úlfur Hansson hefur sent frá sér nýtt myndband. fréttablaðið/anton Tónlistarmaðurinn Úlfur hefur sent frá sér myndband við lagið Heaven In A Wildflower. Leikstjóri var Máni Sigfússon. Heimsfrumsýning á myndbandinu var í höndum tónlistarritsins Stereogum.com. Lagið er að finna á plötu hans, White Mountain, sem kom út í mars hjá bandaríska útgáfufyrirtækinu Western Vinyl og japanska útgáfufyrirtækinu After Hours. Síðasta myndband Úlfs og Mána vakti mikla athygli. Rúmlega 80 þúsund manns hafa séð það á Vimeo.com Úlfur hefur verið virkur í tónlistarlífi hérlendis sem og á erlendum vettvangi. Hann hóf nám við nýmiðlabraut Listaháskóla Íslands árið 2008 og hefur síðan þá gefið út tvær sólóplötur. Hann hefur einnig unnið hljóðverk fyrir innsetningar og samið tónlist fyrir kvikmyndir. Hann hlaut nýverið nýsköpunarverðlaun forseta Íslands fyrir uppfinningu sína OHM, eða segulhörpu, sem er ný tegund hljóðfæris. Úlfur fékk fyrstu verðlaun fyrir hönd RÚV á alþjóðaþingi tónskálda UNESCO fyrir lagið So Very Strange þar sem hljóðfærið kemur við sögu. Úlfur stundar nú meistaranám í raftónlist við Mills College í Kaliforníu. Máni Sigfússon stundaði nám við kvikmyndagerð í Amsterdam og fór síðan til Íslands þar sem hann kláraði B.A nám í myndlist við Listaháskóla Íslands. Hann hefur gert yfir tuttugu tónlistarmyndbönd á síðastliðnum þremur árum. Úlfur - Heaven In A Wildflower from Máni M. Sigfússon on Vimeo. Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Úlfur hefur sent frá sér myndband við lagið Heaven In A Wildflower. Leikstjóri var Máni Sigfússon. Heimsfrumsýning á myndbandinu var í höndum tónlistarritsins Stereogum.com. Lagið er að finna á plötu hans, White Mountain, sem kom út í mars hjá bandaríska útgáfufyrirtækinu Western Vinyl og japanska útgáfufyrirtækinu After Hours. Síðasta myndband Úlfs og Mána vakti mikla athygli. Rúmlega 80 þúsund manns hafa séð það á Vimeo.com Úlfur hefur verið virkur í tónlistarlífi hérlendis sem og á erlendum vettvangi. Hann hóf nám við nýmiðlabraut Listaháskóla Íslands árið 2008 og hefur síðan þá gefið út tvær sólóplötur. Hann hefur einnig unnið hljóðverk fyrir innsetningar og samið tónlist fyrir kvikmyndir. Hann hlaut nýverið nýsköpunarverðlaun forseta Íslands fyrir uppfinningu sína OHM, eða segulhörpu, sem er ný tegund hljóðfæris. Úlfur fékk fyrstu verðlaun fyrir hönd RÚV á alþjóðaþingi tónskálda UNESCO fyrir lagið So Very Strange þar sem hljóðfærið kemur við sögu. Úlfur stundar nú meistaranám í raftónlist við Mills College í Kaliforníu. Máni Sigfússon stundaði nám við kvikmyndagerð í Amsterdam og fór síðan til Íslands þar sem hann kláraði B.A nám í myndlist við Listaháskóla Íslands. Hann hefur gert yfir tuttugu tónlistarmyndbönd á síðastliðnum þremur árum. Úlfur - Heaven In A Wildflower from Máni M. Sigfússon on Vimeo.
Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira