Volkswagen Golf V6 á leiðinni Finnur Thorlacius skrifar 28. september 2013 10:30 Volkswagen Golf R32 með 6 strokka vél. Á níunda og tíunda áratug síðustu aldar voru V6 vélar fáanlegar í Volkswagen Golf og voru þær öflugustu vélar sem buðust í þessum vinsæla bíl. Nú ætlar Volkswagen að taka upp þráðinn eftir nokkurt hlé og bjóða mjög öfluga V6 vél í Golf, að því er greint er frá í bílablaðinu Autoweek. Endanleg útfærsla þessarar vélar er ekki ljós, en búist er við að hún verði á bilinu 340-450 hestöfl. Ekki þykir líklegt að í boði verði sama vél og sást í Volkswagen Golf á Wörthersee bílahátíðinni í ár, en hann var með 503 hestafla V6 vél með tveimur forþjöppum. Sá bíll skákar Audi RS4 og því þykir ekki liklegt að nýja V6 vélin verði svo öflug. Ennfremur er búist við því að nýja V6 vélin muni líka sjást í Passat, Passat CC og tilvonandi Crossblue jepplingi Volkswagen. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent
Á níunda og tíunda áratug síðustu aldar voru V6 vélar fáanlegar í Volkswagen Golf og voru þær öflugustu vélar sem buðust í þessum vinsæla bíl. Nú ætlar Volkswagen að taka upp þráðinn eftir nokkurt hlé og bjóða mjög öfluga V6 vél í Golf, að því er greint er frá í bílablaðinu Autoweek. Endanleg útfærsla þessarar vélar er ekki ljós, en búist er við að hún verði á bilinu 340-450 hestöfl. Ekki þykir líklegt að í boði verði sama vél og sást í Volkswagen Golf á Wörthersee bílahátíðinni í ár, en hann var með 503 hestafla V6 vél með tveimur forþjöppum. Sá bíll skákar Audi RS4 og því þykir ekki liklegt að nýja V6 vélin verði svo öflug. Ennfremur er búist við því að nýja V6 vélin muni líka sjást í Passat, Passat CC og tilvonandi Crossblue jepplingi Volkswagen.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent