Porsche 918 Spider slær met á Nurburgring Finnur Thorlacius skrifar 13. september 2013 11:15 Porsche 918 Spider á Nurburgring brautinni. Porsche hefur slegið enn eitt metið og nú á hinni frægu Nurburgring kappakstursbraut í Þýskalandi. Porsche 918 Spider fór brautina á 6 mínútum og 57 sekúndum og er því sá fjöldaframleiddi bíll sem farið hefur brautina á sneggstum tíma. Bílarnir Radical SR8 og Radical SR 8 LM hafa farið brautina, en þeir geta víst ekki talist til fjöldaframleiddra bíla en tímar þeirra voru 6:55 og 6:48. Það var ökumaðurinn Mark Lieb sem ók bílnum á 6:57 og var bíllinn á sérstökum keppnisdekkjum, en ekki þeim dekkjum sem hann kemur á útúr verksmiðjum Porsche og skýrir það af hverju hann náði nú betri tíma en á þeim venjulegu. Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent
Porsche hefur slegið enn eitt metið og nú á hinni frægu Nurburgring kappakstursbraut í Þýskalandi. Porsche 918 Spider fór brautina á 6 mínútum og 57 sekúndum og er því sá fjöldaframleiddi bíll sem farið hefur brautina á sneggstum tíma. Bílarnir Radical SR8 og Radical SR 8 LM hafa farið brautina, en þeir geta víst ekki talist til fjöldaframleiddra bíla en tímar þeirra voru 6:55 og 6:48. Það var ökumaðurinn Mark Lieb sem ók bílnum á 6:57 og var bíllinn á sérstökum keppnisdekkjum, en ekki þeim dekkjum sem hann kemur á útúr verksmiðjum Porsche og skýrir það af hverju hann náði nú betri tíma en á þeim venjulegu.
Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent