David Bowie tilnefndur til Mercury Freyr Bjarnason skrifar 12. september 2013 09:07 David Bowie og hljómsveitin Arctic Monkeys eru á meðal þeirra sem hafa fengið tilnefningar til bresku Mercury-tónlistarverðlaunanna. Reynsluboltinn Bowie er tilnefndur fyrir plötuna The Next Day, sem er hans fyrsta í tíu ár, á meðan Arctic Monkeys er tilnefnd fyrir AM sem er nýkomin út. Aðrir sem fengu tilnefningar voru James Blake, Disclosure, Laura Marling, Foals, Rudimental, Jon Hopkins, Jake Bugg Laura Mvula, Savagers og Villagers. Arctic Monkeys, Marling, Bowie, Foals, Villagers og James Blake hafa öll verið tilnefnd áður til hinna virtu Mercury-verðlauna og hlaut Arctic Monkeys þau árið 2006. Á meðal annarra sem hafa hlotið verðlaunin eru P.J. Harvey, The xx, Franz Ferdinand, Primal Scream og Badly Drawn Boy. Hljómsveitin Alt-J bar sigur úr býtum í fyrra með plötuna An Awesome Wave. Mercury-verðlaunin verða afhent í London 30. október. Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
David Bowie og hljómsveitin Arctic Monkeys eru á meðal þeirra sem hafa fengið tilnefningar til bresku Mercury-tónlistarverðlaunanna. Reynsluboltinn Bowie er tilnefndur fyrir plötuna The Next Day, sem er hans fyrsta í tíu ár, á meðan Arctic Monkeys er tilnefnd fyrir AM sem er nýkomin út. Aðrir sem fengu tilnefningar voru James Blake, Disclosure, Laura Marling, Foals, Rudimental, Jon Hopkins, Jake Bugg Laura Mvula, Savagers og Villagers. Arctic Monkeys, Marling, Bowie, Foals, Villagers og James Blake hafa öll verið tilnefnd áður til hinna virtu Mercury-verðlauna og hlaut Arctic Monkeys þau árið 2006. Á meðal annarra sem hafa hlotið verðlaunin eru P.J. Harvey, The xx, Franz Ferdinand, Primal Scream og Badly Drawn Boy. Hljómsveitin Alt-J bar sigur úr býtum í fyrra með plötuna An Awesome Wave. Mercury-verðlaunin verða afhent í London 30. október.
Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira