121 milljarður á fyrsta mánuðinum Boði Logason skrifar 18. september 2013 13:55 Grand Theft Auto 5 er dýrasti tölvuleikur frá upphafi. Mynd/AFP Dýrasti tölvuleikur frá upphafi, Grand Theft Auto 5, kom út á þriðjudaginn eftir að hafa verið fimm ár í framleiðslu. Það kostaði framleiðandann, Rock Star Games, 265 milljónir dollara að búa leikinn til, eða um 32 milljarða króna. Það er meira en allar kvikmyndir í Hollywood hafa kostað, fyrir utan eina. Framleiðandinn hefur þó ekki áhyggjur af því að koma út í tapi enda pöntuðu mörg hundruð þúsund manns víða um heima í forsölu og enn fleiri hafa keypt hann á síðustu dögum. Spekingar á þessu sviði telja að leikurinn muni hala inn einum milljarði dollara bara í þessum mánuði, það gera um 121 milljarð íslenskra króna. Hægt er að spila leikinn bæði á PlayStation 3 og Xbox 360 leikjatölvunum.Frétt adage.com. Leikjavísir Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Dýrasti tölvuleikur frá upphafi, Grand Theft Auto 5, kom út á þriðjudaginn eftir að hafa verið fimm ár í framleiðslu. Það kostaði framleiðandann, Rock Star Games, 265 milljónir dollara að búa leikinn til, eða um 32 milljarða króna. Það er meira en allar kvikmyndir í Hollywood hafa kostað, fyrir utan eina. Framleiðandinn hefur þó ekki áhyggjur af því að koma út í tapi enda pöntuðu mörg hundruð þúsund manns víða um heima í forsölu og enn fleiri hafa keypt hann á síðustu dögum. Spekingar á þessu sviði telja að leikurinn muni hala inn einum milljarði dollara bara í þessum mánuði, það gera um 121 milljarð íslenskra króna. Hægt er að spila leikinn bæði á PlayStation 3 og Xbox 360 leikjatölvunum.Frétt adage.com.
Leikjavísir Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira