Haustsýning hjá Toyota og Lexus Finnur Thorlacius skrifar 5. september 2013 08:45 Toyota Corolla og Auris TS Á laugardaginn verður haustsýning á Toyota- og Lexus bílum í Kauptúni í Garðabæ sem og sölustöðunum á Akureyri, Reykjanesbæ og á Selfossi. Frumsýnd verður ný stationútgáfa af Auris með dísil- og bensínvél auk Hybridútfærslu. Einnig frumsýnir Toyota nýja Corollu, en þetta er ellefta kynslóð þessa vinsæla bíls sem selst hefur í 40 milljón eintökum frá því hann kom fyrst á markað árið 1966. Einnig verður Lexus IS 300h frumsýndur. Hann hefur fengið lof hjá íslenskum bílablaðamönnum enda þykja aksturseiginlekar bílsins góðir og fara vel við fallegri hönnum bílsins og ríkulegum búnaði. Þetta er í fyrsta sinn sem Lexus IS kemur með hybridkerfi og er bíllinn því óvenju sparneytinn þrátt fyrir hestöflin 223.Lexus IS300h Mest lesið Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent
Á laugardaginn verður haustsýning á Toyota- og Lexus bílum í Kauptúni í Garðabæ sem og sölustöðunum á Akureyri, Reykjanesbæ og á Selfossi. Frumsýnd verður ný stationútgáfa af Auris með dísil- og bensínvél auk Hybridútfærslu. Einnig frumsýnir Toyota nýja Corollu, en þetta er ellefta kynslóð þessa vinsæla bíls sem selst hefur í 40 milljón eintökum frá því hann kom fyrst á markað árið 1966. Einnig verður Lexus IS 300h frumsýndur. Hann hefur fengið lof hjá íslenskum bílablaðamönnum enda þykja aksturseiginlekar bílsins góðir og fara vel við fallegri hönnum bílsins og ríkulegum búnaði. Þetta er í fyrsta sinn sem Lexus IS kemur með hybridkerfi og er bíllinn því óvenju sparneytinn þrátt fyrir hestöflin 223.Lexus IS300h
Mest lesið Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent