Harður leikjatölvuslagur í nóvember Jón Júlíus Karlsson skrifar 5. september 2013 07:00 Von er á Xbox One í nóvember. Mynd/Microsoft Mikil samkeppni er nú á leiktækjatölvumarkaði. Microsoft undirbýr útgáfu á nýjustu leikatölvu sinni, Xbox One, sem kemur út í nóvember. Forráðamenn Microsoft segja að aldrei hafi fleiri leikjatölvur frá fyrirtækinu selst í forsölu og nú.Undanfarin ár hafa Sony og Microsoft att hvað harðast kappi á leikjatölvumarkaðnum. Sony framleiðir hina geysi vinsælu Play Station leikjatölvu og kemur fjóra útgáfa þeirra leikjatölvu út þann 4. nóvember næstkomandi. Microsoft ætlar hins vegar að setja hina nýju Xbox One leikjatölvuna í sölu í 13 löndum þann 22. nóvember. Mikil eftirvæting er meðal leikjatölvuunnenda. Um ein milljón eintök af Play Station 4 leikjatölvunni hafa selst í forsölu og hafa forráðamenn Microsoft svipaða sögu að segja af Xbox One tölvunni. Líklegt er að Play Station muni ná yfirhöndina í sölu en sú leikjatölva mun kosta um 13 þúsund krónum minna en Xbox One. Heldur hefur hallað undan fæti í framleiðslu á bæði leikjum og leikjatölvum eftir að efnahagskreppan dundi yfir. Samkeppnin við snjallsíma hefur einnig dregið úr eftirspurn eftir leikjatölvum. Leikjavísir Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Mikil samkeppni er nú á leiktækjatölvumarkaði. Microsoft undirbýr útgáfu á nýjustu leikatölvu sinni, Xbox One, sem kemur út í nóvember. Forráðamenn Microsoft segja að aldrei hafi fleiri leikjatölvur frá fyrirtækinu selst í forsölu og nú.Undanfarin ár hafa Sony og Microsoft att hvað harðast kappi á leikjatölvumarkaðnum. Sony framleiðir hina geysi vinsælu Play Station leikjatölvu og kemur fjóra útgáfa þeirra leikjatölvu út þann 4. nóvember næstkomandi. Microsoft ætlar hins vegar að setja hina nýju Xbox One leikjatölvuna í sölu í 13 löndum þann 22. nóvember. Mikil eftirvæting er meðal leikjatölvuunnenda. Um ein milljón eintök af Play Station 4 leikjatölvunni hafa selst í forsölu og hafa forráðamenn Microsoft svipaða sögu að segja af Xbox One tölvunni. Líklegt er að Play Station muni ná yfirhöndina í sölu en sú leikjatölva mun kosta um 13 þúsund krónum minna en Xbox One. Heldur hefur hallað undan fæti í framleiðslu á bæði leikjum og leikjatölvum eftir að efnahagskreppan dundi yfir. Samkeppnin við snjallsíma hefur einnig dregið úr eftirspurn eftir leikjatölvum.
Leikjavísir Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira