Draumatölur frá BMW Finnur Thorlacius skrifar 11. september 2013 08:45 Hver vill ekki eiga bíl sem er 345 hestöfl, 4,5 sekúndur í hundraðið en eyðir aðeins 4,3 lítrum á hverja 100 kílómetra? Þeir eru líklega margir og þá er bara eitt að gera, kaupa sér BMW 5 Alpina D3 Bi-Turbo. Þessi bíll er með sex strokka dísilvél og tvær túrbínur og hann má bæði fá sem venjulegan sedan bíl og í station útgáfu sem hentar vel til langra ferðalaga. Í þeim ferðalögum má flýta sér verulega á þýsku hraðbrautunum því hámarkshraði bílsins er 278 km/klst. Þessi bíll er ætlaður á markað í Evrópu og hann mun ekki fást í Bandaríkjunum þar sem heimamenn þar eru ekki ginkeyptir fyrir dísilbílum. Það gæti þó verið að breytast. Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent
Hver vill ekki eiga bíl sem er 345 hestöfl, 4,5 sekúndur í hundraðið en eyðir aðeins 4,3 lítrum á hverja 100 kílómetra? Þeir eru líklega margir og þá er bara eitt að gera, kaupa sér BMW 5 Alpina D3 Bi-Turbo. Þessi bíll er með sex strokka dísilvél og tvær túrbínur og hann má bæði fá sem venjulegan sedan bíl og í station útgáfu sem hentar vel til langra ferðalaga. Í þeim ferðalögum má flýta sér verulega á þýsku hraðbrautunum því hámarkshraði bílsins er 278 km/klst. Þessi bíll er ætlaður á markað í Evrópu og hann mun ekki fást í Bandaríkjunum þar sem heimamenn þar eru ekki ginkeyptir fyrir dísilbílum. Það gæti þó verið að breytast.
Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent