Amma í 700 hestafla bíltúr Finnur Thorlacius skrifar 31. ágúst 2013 14:42 Duskin Terteling á bæði Nissan GT-R og ömmu. Nissan GT-R bíll hans er 700 hestöfl og 2,3 sekúndur í hundraðið en amman nær mest 5 kílómetra hraða. Það þýðir ekki að það sé minna gaman að fara með hana í bíltúr en hvern annan. Eins og flestir farþegar bílsins fær hún að finna fyrir afli hans og sekkur ofaní sætið við fulla inngjöf. Svo virðist sem hún hafi jafn gaman af bílnum og eigandinn og hlær eins og enginn sé morgundagurinn. Ári skemmtilegt er að fylgjast með þessari lífsglöðu ömmu skemmta sér í bíl barnabarns síns í myndskeiðinu hér að ofan. Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent
Duskin Terteling á bæði Nissan GT-R og ömmu. Nissan GT-R bíll hans er 700 hestöfl og 2,3 sekúndur í hundraðið en amman nær mest 5 kílómetra hraða. Það þýðir ekki að það sé minna gaman að fara með hana í bíltúr en hvern annan. Eins og flestir farþegar bílsins fær hún að finna fyrir afli hans og sekkur ofaní sætið við fulla inngjöf. Svo virðist sem hún hafi jafn gaman af bílnum og eigandinn og hlær eins og enginn sé morgundagurinn. Ári skemmtilegt er að fylgjast með þessari lífsglöðu ömmu skemmta sér í bíl barnabarns síns í myndskeiðinu hér að ofan.
Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent