PlayStation 4 kemur út 29. nóvember í Evrópu Boði Logason skrifar 20. ágúst 2013 19:43 Svona lítur PlayStation 4 út. Mynd/Sony Það eru eflaust nokkrir sem bíða spenntir eftir PlayStation 4 leikjatölvunni. Nú hefur framleiðandi hennar, tæknirisinn Sony, gefið það út að tölvan komi út í nóvember. Á blaðamannafundi sem haldin var á Gamescom ráðstefnunni í Þýskalandi í dag kom fram að leikjatölvan komi út í Bandaríkjunum 15. nóvember og í Evrópu 29. nóvember. Tölvan mun kosta 399 dollara eða um 48 þúsund krónur. Sony gaf það einnig út að 33 leikir verða tilbúnir fyrir árslok, sem eru sérstaklega hannaðir fyrir tölvuna. Má þar nefna leiki á borð við FIFA 14, Battlefield 4, Call of Duty: Ghosts, NBA 2K14 og Madden 25. Þá verða einnig fjölmargir leikir í boði sem hægt verður að hlaða niður. PlayStation 4 tölvan verður 100 dollurum ódýrari en Xbox One, sem kemur einnig út í haust. Leikjavísir Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Rikki G á stórafmæli: Tár á hvarmi eftir afmælissöng frá karlakór Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Það eru eflaust nokkrir sem bíða spenntir eftir PlayStation 4 leikjatölvunni. Nú hefur framleiðandi hennar, tæknirisinn Sony, gefið það út að tölvan komi út í nóvember. Á blaðamannafundi sem haldin var á Gamescom ráðstefnunni í Þýskalandi í dag kom fram að leikjatölvan komi út í Bandaríkjunum 15. nóvember og í Evrópu 29. nóvember. Tölvan mun kosta 399 dollara eða um 48 þúsund krónur. Sony gaf það einnig út að 33 leikir verða tilbúnir fyrir árslok, sem eru sérstaklega hannaðir fyrir tölvuna. Má þar nefna leiki á borð við FIFA 14, Battlefield 4, Call of Duty: Ghosts, NBA 2K14 og Madden 25. Þá verða einnig fjölmargir leikir í boði sem hægt verður að hlaða niður. PlayStation 4 tölvan verður 100 dollurum ódýrari en Xbox One, sem kemur einnig út í haust.
Leikjavísir Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Rikki G á stórafmæli: Tár á hvarmi eftir afmælissöng frá karlakór Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira