Menningarnæturterta Marín Manda skrifar 23. ágúst 2013 16:15 Krista María María Krista er hér með girnilega uppskrift af tertunni sem allir verða að smakka.Svamptertubotn: Einn pk ljóst kökumix Funksjonell 1 dl grísk jógúrt 1 dl vatn 1 dl olía Hrærið og bakið í tveimur formum skv leiðbeiningum. Einn flottur marenge toppur á tertu: 2 eggjahvítur stofuhiti 3 msk Sukrin Melis 4 dropar vanillustevía 1/8 tsk cream of tartar 1/16 tsk salt Hitið ofn í 120 gráður Setjið bökunarpappír á plötur og ágætt að hafa plötuna á næstlægstu rim í ofninum. Þeytið saman eggjahvítur, gott að nota glerskál eða stálskál, sukrin melis, vanillu, cream of tartar og salt. Þeytið vel eða þar til gljái er komin á blönduna og hún nokkuð stíf. Sprautið marengeblöndunni í doppur,nokkuð þétt svo þær renni saman í ofninum, ágætt að teikna passlegan hring á smjörpappírinn fyrst. Má líka sprauta í aðskildar doppur til að fá marga litla marenge toppa. Fallegt ofan á muffins kökur. Bakið í 20 mín á 120 gráðum. Svo má lækka hitann í 90 gráður og baka aðrar 20 mín. Slökkvið á ofninum og leyfið marenge að stífna í 2 tíma eða lengur. Þessa kaka rennur ljúft niður. Kaffikrem á milli: 80 gr smjörvi eða ísl smjör. 2 msk kakó 3 msk Sukrin Melis 5 dropar vanillustevía 1 msk instant kaffiduft 1/2 tsk xanthan gumHindberjasulta á milli botna: 450 gr hindber (afþýdd eða fersk) 25 gr Sukrin Melis 20 dropar Stevía 1 tsk xanthan gum Setjið allt nema xanthan gum í pott, hitið vel þar til berjablandan fer að malla, dreifið svo xanthan gumminu yfir og hrærið stöðugt í þar til sultan er hæfilega þykk 1-3 mín. Hellið blöndunni í 2 góðar sultukrukkur og leyfið henni að kólna. Góð á vöfflur, í bakstur og margt fleira. Bakið botnana, setjið sultu á milli, kaffikrem ofan á og svo einn pela af þeyttum rjóma. Marengetoppurinn fer svo ofan á síðast og voila Menningarnæturterta. Eftirréttir Kökur og tertur Marens Uppskriftir Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
María Krista er hér með girnilega uppskrift af tertunni sem allir verða að smakka.Svamptertubotn: Einn pk ljóst kökumix Funksjonell 1 dl grísk jógúrt 1 dl vatn 1 dl olía Hrærið og bakið í tveimur formum skv leiðbeiningum. Einn flottur marenge toppur á tertu: 2 eggjahvítur stofuhiti 3 msk Sukrin Melis 4 dropar vanillustevía 1/8 tsk cream of tartar 1/16 tsk salt Hitið ofn í 120 gráður Setjið bökunarpappír á plötur og ágætt að hafa plötuna á næstlægstu rim í ofninum. Þeytið saman eggjahvítur, gott að nota glerskál eða stálskál, sukrin melis, vanillu, cream of tartar og salt. Þeytið vel eða þar til gljái er komin á blönduna og hún nokkuð stíf. Sprautið marengeblöndunni í doppur,nokkuð þétt svo þær renni saman í ofninum, ágætt að teikna passlegan hring á smjörpappírinn fyrst. Má líka sprauta í aðskildar doppur til að fá marga litla marenge toppa. Fallegt ofan á muffins kökur. Bakið í 20 mín á 120 gráðum. Svo má lækka hitann í 90 gráður og baka aðrar 20 mín. Slökkvið á ofninum og leyfið marenge að stífna í 2 tíma eða lengur. Þessa kaka rennur ljúft niður. Kaffikrem á milli: 80 gr smjörvi eða ísl smjör. 2 msk kakó 3 msk Sukrin Melis 5 dropar vanillustevía 1 msk instant kaffiduft 1/2 tsk xanthan gumHindberjasulta á milli botna: 450 gr hindber (afþýdd eða fersk) 25 gr Sukrin Melis 20 dropar Stevía 1 tsk xanthan gum Setjið allt nema xanthan gum í pott, hitið vel þar til berjablandan fer að malla, dreifið svo xanthan gumminu yfir og hrærið stöðugt í þar til sultan er hæfilega þykk 1-3 mín. Hellið blöndunni í 2 góðar sultukrukkur og leyfið henni að kólna. Góð á vöfflur, í bakstur og margt fleira. Bakið botnana, setjið sultu á milli, kaffikrem ofan á og svo einn pela af þeyttum rjóma. Marengetoppurinn fer svo ofan á síðast og voila Menningarnæturterta.
Eftirréttir Kökur og tertur Marens Uppskriftir Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira