Ítalskar bollur með kúrbít Marín Manda skrifar 16. ágúst 2013 16:17 María Krista Hreiðarsdóttir María Krista Hreiðarsdóttir heldur úti skemmtilegu matarbloggi og er mjög hlynnt LKL mataræðinu. María deilir hér einfaldri uppskrift af ítölskum bollum með kúrbít. Um 15-20 stk 160 gr rifinn kúrbítur, þarf ekki að útvatna 80 gr möndlumjöl/Funksjonell 80 gr kókoshveiti/Funksjonell 60 gr HUSK 2 msk ítalskt krydd t.d. Pottagaldur 4 egg 1 msk svartur pipar 1 msk gróft sjávarsalt 200 ml vatn, mjög sniðugt að nota sódavatn 1 msk lyftiduft 4 msk ólífuolía Blanda öllu saman í hrærivél, móta góðar bollur. Strá hörfræ og sesamfræi yfir ásamt smá sjávarsalti og baka í 45-50 mín á 170 gráðum. Brauð Uppskriftir Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið
María Krista Hreiðarsdóttir heldur úti skemmtilegu matarbloggi og er mjög hlynnt LKL mataræðinu. María deilir hér einfaldri uppskrift af ítölskum bollum með kúrbít. Um 15-20 stk 160 gr rifinn kúrbítur, þarf ekki að útvatna 80 gr möndlumjöl/Funksjonell 80 gr kókoshveiti/Funksjonell 60 gr HUSK 2 msk ítalskt krydd t.d. Pottagaldur 4 egg 1 msk svartur pipar 1 msk gróft sjávarsalt 200 ml vatn, mjög sniðugt að nota sódavatn 1 msk lyftiduft 4 msk ólífuolía Blanda öllu saman í hrærivél, móta góðar bollur. Strá hörfræ og sesamfræi yfir ásamt smá sjávarsalti og baka í 45-50 mín á 170 gráðum.
Brauð Uppskriftir Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið