Sigur Rós á topp 50 hjá Rolling Stone Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 1. ágúst 2013 14:37 Sigur Rós á topp 50 lista Rolling Stone. mynd/365 Íslenska hljómsveitin Sigur Rós er á lista yfir 50 bestu tónleikaflytjendur ársins samkvæmt bandaríska tónlistartímaritinu Rolling Stone. Sigur Rós er í 47. sæti á listanum. Meðal annarra listamanna sem eru á listanum má nefna Lady Gaga sem er tveimur sætum á undan Sigur Rós og Mumford & Sons sem eru í 43. sæti. Fyrstu þrjú sætin á listanum skipa tónlistarmaðurinn Bruce Springsteen í fyrsta sæti, listamaðurinn Prince sem er í öðru sæti og rokkgoðsagnirnar í Rolling Stones eru í því þriðja. Til þess að komast að því hverjir eru bestir þetta árið óskaði Rolling Stone eftir áliti rithöfunda, fólks úr atvinnulífinu og listamanna. Til þess að komast á lista þurfa flytjendurnir að hafa verið á tónleikaferðalagi á síðustu fimm árum og vera starfandi í dag. Í tímaritinu er farið fögrum orðum um Sigur Rós og hæfileika hljómsveitarinnar til þess gæða hljóðversupptökur lífi á sviðinu. Mest lesið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Íslenska hljómsveitin Sigur Rós er á lista yfir 50 bestu tónleikaflytjendur ársins samkvæmt bandaríska tónlistartímaritinu Rolling Stone. Sigur Rós er í 47. sæti á listanum. Meðal annarra listamanna sem eru á listanum má nefna Lady Gaga sem er tveimur sætum á undan Sigur Rós og Mumford & Sons sem eru í 43. sæti. Fyrstu þrjú sætin á listanum skipa tónlistarmaðurinn Bruce Springsteen í fyrsta sæti, listamaðurinn Prince sem er í öðru sæti og rokkgoðsagnirnar í Rolling Stones eru í því þriðja. Til þess að komast að því hverjir eru bestir þetta árið óskaði Rolling Stone eftir áliti rithöfunda, fólks úr atvinnulífinu og listamanna. Til þess að komast á lista þurfa flytjendurnir að hafa verið á tónleikaferðalagi á síðustu fimm árum og vera starfandi í dag. Í tímaritinu er farið fögrum orðum um Sigur Rós og hæfileika hljómsveitarinnar til þess gæða hljóðversupptökur lífi á sviðinu.
Mest lesið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira