Suzuki hugmyndajeppi Finnur Thorlacius skrifar 1. ágúst 2013 08:00 Suzuki gefur með þessari mynd ekki upp mikið um endanlegt útlit Hugmyndajeppi frá Suzuki Hugmyndabíllinn iV-4 frá Suzuki verður frumsýndur á bílasýningunni í Frankfurt í september næstkomandi. Þessi litli jeppi gefur góða hugmynd um hvernig nýr framleiðslujeppi mun líta út sem Suzuki setur á markað á næstunni. Bílasýningin í Frankfurt verður haldin dagana 10. til 22. september í 65. sinn. Auk iV-4 mun Suzuki sýna fjölmarga aðra bíla, þar á meðal nýjan SX4 S-Cross. Nýi jeppinn er hannaður undir kjörorðinu „Grab your field“. Hann býr yfir sterklegum útlitsatriðum jeppa en er um leið persónuleg nálgun Suzuki við sköpun á litlum borgarjeppa. Hann fær ákveðin hönnunaratriði í arf frá öðrum Suzuki jeppum, eins og formhönnun á vélarhlíf og vatnskassahlíf, en heildaryfirbragð bílsins ber með sér nútímaleika og nýjungar. Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Viðskipti innlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Innlent Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Erlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent
Hugmyndajeppi frá Suzuki Hugmyndabíllinn iV-4 frá Suzuki verður frumsýndur á bílasýningunni í Frankfurt í september næstkomandi. Þessi litli jeppi gefur góða hugmynd um hvernig nýr framleiðslujeppi mun líta út sem Suzuki setur á markað á næstunni. Bílasýningin í Frankfurt verður haldin dagana 10. til 22. september í 65. sinn. Auk iV-4 mun Suzuki sýna fjölmarga aðra bíla, þar á meðal nýjan SX4 S-Cross. Nýi jeppinn er hannaður undir kjörorðinu „Grab your field“. Hann býr yfir sterklegum útlitsatriðum jeppa en er um leið persónuleg nálgun Suzuki við sköpun á litlum borgarjeppa. Hann fær ákveðin hönnunaratriði í arf frá öðrum Suzuki jeppum, eins og formhönnun á vélarhlíf og vatnskassahlíf, en heildaryfirbragð bílsins ber með sér nútímaleika og nýjungar.
Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Viðskipti innlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Innlent Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Erlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent