Fjórtán mánaða stúlka keypti bíl með snjallsíma föðurins Finnur Thorlacius skrifar 12. júlí 2013 15:30 Dóttirin við hlið bílsins aldna Börnum finnst gaman að leika sér að snjallsímum foreldra sinna, en það getur reynst varhugavert eins og faðir einn Portland í Oregon fylki í Bandaríkjunum fékk að reyna. Dóttir hans var að fikta í síma hans og það leiddi til þess að hún keypti illa farinn fornbíl, Austin Healy Sprite, þó á aðeins 225 dollara. Kannski hefur hún mikið vit á viðskiptum eða mikinn áhuga á fornbílum, en líklegra er þó að tilviljunin ein hafi ráðið för. Foreldrunum brá eðlilega við viðskiptin en tóku þá ákvörðun að láta slag standa og er nú bíllinn fyrir utan hús þeirra og dóttirin stendur stolt við hlið hans á myndinni. Bíllinn þarf töluverðra viðgerð við og í það verður ráðist og hver veit nema fjölskyldan verði á endanum ferlega ánægð með þessi fyrstu kaup dótturinnar uppátækjasömu og hún muni aka á honum um götur Portland þegar hún nær 16 ára áldri. Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent
Börnum finnst gaman að leika sér að snjallsímum foreldra sinna, en það getur reynst varhugavert eins og faðir einn Portland í Oregon fylki í Bandaríkjunum fékk að reyna. Dóttir hans var að fikta í síma hans og það leiddi til þess að hún keypti illa farinn fornbíl, Austin Healy Sprite, þó á aðeins 225 dollara. Kannski hefur hún mikið vit á viðskiptum eða mikinn áhuga á fornbílum, en líklegra er þó að tilviljunin ein hafi ráðið för. Foreldrunum brá eðlilega við viðskiptin en tóku þá ákvörðun að láta slag standa og er nú bíllinn fyrir utan hús þeirra og dóttirin stendur stolt við hlið hans á myndinni. Bíllinn þarf töluverðra viðgerð við og í það verður ráðist og hver veit nema fjölskyldan verði á endanum ferlega ánægð með þessi fyrstu kaup dótturinnar uppátækjasömu og hún muni aka á honum um götur Portland þegar hún nær 16 ára áldri.
Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent