Sextíu prósent meiri veiði 1. júlí 2013 08:38 Laxveiðin í þeim 20 af 25 ám, sem veiðar eru hafnar í, og Landssamband veiðifélaga hefur fylgst með í átta ár, er heilum 60 prósentum meiri nú, en á sama tíma í fyrra, segir á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur. Staðan er tekin á miðvikudagskvöldum í viku hverri og eru þetta tölur frá síðustu viku, en miðað við fréttir af veiðum síðan þá, virðist ekkert lát vera á veiðunum. Þegar staðan var síðast tekin, var vikuveiði úr ánum 20, samtals 1508 laxar á móti aðeins 775 í sömu viku í fyrra. Stangveiði Mest lesið Langskeggur er málið Veiði Önnur helgin í röð afleit til rjúpnaveiða Veiði 99,4 sm lax úr Sandá í Þjórsárdal í gær Veiði Eitt magnaðasta veiðisvæði landsins Veiði Rjúpnaveiðin byrjar á föstudaginn Veiði 95 sm lax í Elliðaánum Veiði Mikið um Sæsteinsugubit fyir austann Veiði Hvítasunnuviðtal: Ýktu veiðisögurnar eru skemmtilegri Veiði Þrjú laxapör flutt á ófiskgeng svæði í von um að þau hrygni Veiði Veiðiskóli SVAK hefst á sunnudaginn Veiði
Laxveiðin í þeim 20 af 25 ám, sem veiðar eru hafnar í, og Landssamband veiðifélaga hefur fylgst með í átta ár, er heilum 60 prósentum meiri nú, en á sama tíma í fyrra, segir á vef Stangveiðifélags Reykjavíkur. Staðan er tekin á miðvikudagskvöldum í viku hverri og eru þetta tölur frá síðustu viku, en miðað við fréttir af veiðum síðan þá, virðist ekkert lát vera á veiðunum. Þegar staðan var síðast tekin, var vikuveiði úr ánum 20, samtals 1508 laxar á móti aðeins 775 í sömu viku í fyrra.
Stangveiði Mest lesið Langskeggur er málið Veiði Önnur helgin í röð afleit til rjúpnaveiða Veiði 99,4 sm lax úr Sandá í Þjórsárdal í gær Veiði Eitt magnaðasta veiðisvæði landsins Veiði Rjúpnaveiðin byrjar á föstudaginn Veiði 95 sm lax í Elliðaánum Veiði Mikið um Sæsteinsugubit fyir austann Veiði Hvítasunnuviðtal: Ýktu veiðisögurnar eru skemmtilegri Veiði Þrjú laxapör flutt á ófiskgeng svæði í von um að þau hrygni Veiði Veiðiskóli SVAK hefst á sunnudaginn Veiði