Dularfullur Ford Finnur Thorlacius skrifar 30. júní 2013 15:14 Er þetta nýr Ka eða alveg nýr bíll frá Ford Ekki liggur alveg ljóst fyrir hvaða bíll er hér á ferð, en einhver náði ljósmynd af þessum litla bíl sem talinn er úr smiðju Ford. Hvort hann sé næsta kynslóð Ka bílsins eða einfaldlega nýr bíll frá Ford, er einnig á huldu. Það hefur reyndar heyrst að Ford hyggist afleggja Ka bílinn, svo margt bendir til þess að nýr bíll sé í bígerð frá Ford af minni gerðinni. Þessi bíll er minni en Fiesta bíll Ford, en stærri en núverandi Ka. Mögulegt er að þessi bíll verði aðeins framleiddur fyrir Kínamarkað og S-Afríku. Það er því ljóst að allt er óljóst hvað þennan bíl varðar. Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent
Ekki liggur alveg ljóst fyrir hvaða bíll er hér á ferð, en einhver náði ljósmynd af þessum litla bíl sem talinn er úr smiðju Ford. Hvort hann sé næsta kynslóð Ka bílsins eða einfaldlega nýr bíll frá Ford, er einnig á huldu. Það hefur reyndar heyrst að Ford hyggist afleggja Ka bílinn, svo margt bendir til þess að nýr bíll sé í bígerð frá Ford af minni gerðinni. Þessi bíll er minni en Fiesta bíll Ford, en stærri en núverandi Ka. Mögulegt er að þessi bíll verði aðeins framleiddur fyrir Kínamarkað og S-Afríku. Það er því ljóst að allt er óljóst hvað þennan bíl varðar.
Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent