Hvernig kveikja Malasíubúar sér í sígarettu? 29. júní 2013 08:45 Hvað skal til bragðs taka þegar löngunin í sígarettu er öðru yfirsterkari en kveikjarinn virkar ekki. Hér sést hvar frumlegur Malasíubúi er vandi á höndum þar sem hann langar ósegjanlega í sígarettu en kveikjari hans virkar ekki, en gefur samt neista. Hann bregður á það ráð að opna bensílok bíls síns, rekur kveikjarann ofaní og gefur með honum neista. Ekki vantar bensíngufuna efst í bensínleiðsluna sem leiðir ofan í tankinn og það kviknar í gufunum og hann getur kveikt sér í rettunni. Langur vegur er í frá að þetta sé ráðlögð aðferð og fólki beint frá þessari aðferð, en líklega er bara tímaspursmál hvenær eldurinn læsir sig neðar í tankinn og allt springur í loft upp. Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent
Hvað skal til bragðs taka þegar löngunin í sígarettu er öðru yfirsterkari en kveikjarinn virkar ekki. Hér sést hvar frumlegur Malasíubúi er vandi á höndum þar sem hann langar ósegjanlega í sígarettu en kveikjari hans virkar ekki, en gefur samt neista. Hann bregður á það ráð að opna bensílok bíls síns, rekur kveikjarann ofaní og gefur með honum neista. Ekki vantar bensíngufuna efst í bensínleiðsluna sem leiðir ofan í tankinn og það kviknar í gufunum og hann getur kveikt sér í rettunni. Langur vegur er í frá að þetta sé ráðlögð aðferð og fólki beint frá þessari aðferð, en líklega er bara tímaspursmál hvenær eldurinn læsir sig neðar í tankinn og allt springur í loft upp.
Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent