Yfirflæddir eðalvagnar í Þýskalandi Finnur Thorlacius skrifar 12. júní 2013 14:45 Jaguar F-Type þakinn drullu eftir að flóðið sjatnaði. Þessar myndir sýna vel hversu mikið tjón hefur hlotist af flóðunum sem herjuðu verst í SA-hluta Þýskalands. Það er hætt við því að þessum gullfallega og glænýja Jaguar F-Type verði aldrei ekið, en vatnið náði upp fyrir bílinn og saman hefur bæði vatn og drullan sem því blandaðist náð að eyðileggja allt í honum. Á myndinni hér að neðan sést inn í sýningarsalinn þegar flóðin stóðu sem hæst og það rétt grillir í Jaguar og Land Rover bílana sem í salnum stóðu. Margur bílaáhugamaðurinn grætur þessa sjón því þarna liggur margur eðalvagninn í valnum og eiga fátt eftir af sínu lífi en niðurrif. Mest munu þó líklega tryggingafyrirtæki blæða fyrir þessu ótrúlegu flóð. Rétt grillir í bíla í sýningarsalnum Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent
Þessar myndir sýna vel hversu mikið tjón hefur hlotist af flóðunum sem herjuðu verst í SA-hluta Þýskalands. Það er hætt við því að þessum gullfallega og glænýja Jaguar F-Type verði aldrei ekið, en vatnið náði upp fyrir bílinn og saman hefur bæði vatn og drullan sem því blandaðist náð að eyðileggja allt í honum. Á myndinni hér að neðan sést inn í sýningarsalinn þegar flóðin stóðu sem hæst og það rétt grillir í Jaguar og Land Rover bílana sem í salnum stóðu. Margur bílaáhugamaðurinn grætur þessa sjón því þarna liggur margur eðalvagninn í valnum og eiga fátt eftir af sínu lífi en niðurrif. Mest munu þó líklega tryggingafyrirtæki blæða fyrir þessu ótrúlegu flóð. Rétt grillir í bíla í sýningarsalnum
Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent