Laxinn mættur í veiðina í Grímsá Garðar Örn Úlfarsson skrifar 12. júní 2013 13:09 Við Grímsá þar sem byrjað er að sjást til laxa sumarins. Mynd / hreggnasi.is Lax er farinn að sjást í Grímsá í Borgarfirði. Þetta kemur fram á heimasíðu Hreggnasa, leigutaka árinnar. "Kjartan Antonsson sá fyrsta laxinn í Grímsá í gær mánudag, þetta var vænn fiskur í Svartastokki. Vatnið er súrefnisríkt þessa dagana og spurning hvort sá silfraði sé ekki á hraðferð upp ánna," segir á hreggnasi.is. Áfram segir að eins hafi sést "slatti af laxi" í Kvíslarfossi í Lax í Kjós. Viðbúið sé að fjörugt verði í opnun ánna sem nú styttist í. Stangveiði Mest lesið Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Ein mest krefjandi en skemmtilegsta veiði sem þú finnur Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið Veiði Margir búnir að ná jólarjúpunni Veiði Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Hraunsfjörður er að gefa fína veiði Veiði
Lax er farinn að sjást í Grímsá í Borgarfirði. Þetta kemur fram á heimasíðu Hreggnasa, leigutaka árinnar. "Kjartan Antonsson sá fyrsta laxinn í Grímsá í gær mánudag, þetta var vænn fiskur í Svartastokki. Vatnið er súrefnisríkt þessa dagana og spurning hvort sá silfraði sé ekki á hraðferð upp ánna," segir á hreggnasi.is. Áfram segir að eins hafi sést "slatti af laxi" í Kvíslarfossi í Lax í Kjós. Viðbúið sé að fjörugt verði í opnun ánna sem nú styttist í.
Stangveiði Mest lesið Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Ein mest krefjandi en skemmtilegsta veiði sem þú finnur Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið Veiði Margir búnir að ná jólarjúpunni Veiði Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa Veiði Gunnar Bender stendur Veiðivaktina enn eitt sumarið Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Hraunsfjörður er að gefa fína veiði Veiði